Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 86
ÞOR MAGNUSSON ENDURHEIMT FORNALDARSVERÐ Það er óalgengt, að íslenzkir forngripir, sem fluttir hafa verið úr landi, eigi afturkvæmt til Islands, einkum þó þeir, sem lent hafa á söfnum ytra. Söfnum er það yfirleitt kappsmál að halda sem flest- um gripa sinna, enda má það kallast meginregla að afhenda ekki safngripi nema sérstakar ástæður komi til. Það var því óvænt gleði er þjóðminjavörður Svíþjóðar, Islands- vinurinn Sven B. F. Jansson tilkynnti við opnun sýningarinnar Is- landia í Statens historiska museum í Stokkhólmi hinn 14. september 1971, að safnið hefði ákveðið að afhenda Þjóðminjasafni Islands til ævarandi varðveizlu víkingaaldarsverð, komið til safnsins frá ís- landi í upphafi þessarar aldar. Þetta var einkar kærkomið Þjóðminja- safni Islands, þar sem sverðið er mjög merkilegt meðal íslenzkra fornminja og bezt varðveitta sverð, sem fundizt hefur hér á landi. Ljóst er, að Statens historiska museum gerði þarna undantekningu frá reglunni um að afhenda ekki aftur hluti úr safninu, enda þurfti ríkisstjórnarheimild til þessarar afhendingar. Hins vegar mátti lög- um samkvæmt ekki afhenda sverðið sem gjöf, heldur til ævarandi varðveizlu (stándig deposition, eins og prófessor Jansson komst að orði) í Þjóðminjasafninu, sem mun í rauninni þýða, að þess verði aldrei krafizt aftur. Þetta sverð á sér nokkra sérstöðu meðal sverða fundinna á Islandi. Það fannst um aldamótin síðustu í Hrafnkelsdal í Norður-Múla- sýslu. Ekkert er vitað um fundaratvik nema það litla, sem lesa má í blaðaskrifum þeirra Þorsteins skálds Erlingssonar og H. I. Ernst lyfsala á Seyðisfirði, en Ernst keypti sverðið af finnandanum. Þor- steinn skrifar í blaðið Bjarka, sem hann stýrði, 25. júní 1900 (5. árg. bls. 99): „Maður fann hjer gull- og silfurbúið sverð uppi í Hrafnkelsdal nú nýlega og er sagt að hann hafi verið svo sorglega fávís að selja Ernst apótekara það fyrir 12 kr. Eftir því sem af sverðinu er sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.