Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 139
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1970 139 kennsla í þjóðfræðum verði bráðlega tekin upp við Háskóla Islands, og yrði hún að sjálfsögðu í nánu sambandi við Þjóðminjasafnið og Handritastofnunina." Safnið tilnefndi Gísla Gestsson safnvörð í Þjórsárdalsnefnd, sem komið var á laggirnar á árinu að tilhlutan Landsvirkjunar. Er henni ætlað að vera til leiðbeiningar um umferð manna og mannvirkja- gerð í sambandi við hana í dalnum og eiga þeir aðilar, sem hagsmuna eiga að gæta þar, aðild að nefndinni. Hélt hún nokkra fundi þar eystra á árinu. UNESCO, Menningar- og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna, veitti safninu styrk eins og árið áður til að kosta dvöl erlends sér- fræðings í forvörzlu (conservation) í mánaðartíma á safninu. Dvald- ist ungfrú Elizabeth Dowman frá Lundúnum við safnið frá 15. sept. til 15. okt. og veitti ýmsum safnmunum nauðsynlega aðgerð. Ber þar einkum að nefna, að hún setti saman og styrkti stærstu f jölina frá Bjarnastaðahlíð með hinni þekktu dómsdagsmynd frá 11. öld, en f jalirnar eru mjög illa farnar af fúa og afar brothættar. Þá hreinsaði hún og styrkti ýmsa hluti úr bronsi og kopar, einkum jarðfundna hluti frá fornöld og miðöldum, sem tæring var í. Undir hennar leið- sögn var einnig hreinsaður smeltur kross með Limoges-verki, frá upphafi 13. aldar. Það var safninu mjög mikilsvert að verða aðnjótandi vinnu frk. Dowman, en eins og fyrr hefur verið getið í skýrslu er orðið mjög brýnt fyrir safnið að fá sem fyrst fastráðinn alhliða forvörð. Fyrir velvild þjóðskjalavarðar gerði frú Vigdís Björnsdóttir við f jögur 18. aldar handritsblöð með þjóðlífsmyndum, Þjms. 6853, styrkti þau og setti upp á stinnan pappír. Hefur frú Vigdís áður hlaupið þannig undir bagga fyrir safnið, enda er viðgerðarstofa Landsbóka- og Þjóðskjalasafns hin eina hérlendis á þessu sviði. Enn var mikið unnið að viðgerðum á hitakerfi hússins svo og raf- lögnum, og undirbúin var viðgerð á gluggum og þakbrúnum, sem væntanlega verður hægt að hefjast handa um að vori. Starfsmenn safnsins gerðu fáeina sjónvarpsþætti á árinu undir samheitinu Munir og minjar, og f jölluðu þeir um tiltekið svið íslenzkr- ar menningarsögu. Þættirnir voru sem hér segir: Þór Magnússon: Askar og spænir, 30. janúar. Þór Magnússon: Silfursmíðar íslendinga, 24. apríl. Þór Magnússon: Bertel Thorvaldsen, 11. nóvember. Árni Björnsson: Jólagleði, 18. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.