Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 154
154
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Gunnar Sigurðsson, Ljótsstöðum, Vopnafirði.
Ingólfur Eldjárn, Bessastöðum.
Jóhann L. Jónasson læknir, Rvík.
Jóhannes Óli Sæmundsson bóksali, Akureyri.
Kristján H. Ingólfsson tannlæknir, Rvik.
Lárus Blöndal Guðmundsson, Rvík.
Lestrarfélag Borgarf jarðar, Borgarf. eystra.
Lorin, Olof, Eskilstuna, Svíþjóð.
Pétur Ástbjartsson, Kópavogi.
Sigrún Árnadóttir, Miðbr. 10, Seltjarnarnesi.
Sigrún Eldjárn, Bessastöðum.
Sigurður Hafstað sendifulltrúi, Moskvu.
Stefán Bogason læknir, Rvík.
Valgeir G. Vilhjálmsson hreppstjóri, Djúpavogi.
Vilhjálmur Sigtryggsson skógfr., Rvík.
Þórir Sigurðsson kennari, Rvík.
Þorsteinn Jónsson, Stillholti 11, Akranesi.
í allsherjarfélagatalinu í Árbók 1970 virðist hafa fallið niður na.fn Sturln
Halldórssonar, ísafirði, en er nú tekið upp aftur.
Samkvæmt félagatali eru nú í Fornleifafélaginu 1 heiðursfélagi, 17 ævifélagar,
635 ársfélagar og 107 skiptafélagar, eða samtals 760 félagar. Aukningin er lítil
frá ári til árs, of lítil, og væri vel að félagar stuðluðu að því að traustir og
áhugasamir menn bættust í félagahópinn.
Leiðrétting við Arbók 1970:
Undir mynd á bls. 32 í Árbók 1970, í grein Sveinbjarnar Rafnssonar, Kirkja
frá síðmiðöldum að Varmá, stendur þetta m. a.: „Við lækinn til vinsti'i eru bæj-
arrústirnar". Þetta er rangt og á með öllu að falla niður.