Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 59
RÚNASTEINAR OG MANNFRÆÐI 59 Tómas Ólafsson. Samkv. lögréttumannatali var hann í nefnd, væntanlega úr Hegra- nesþingi, árin 1591-1620 a. m. k. Hann er væntanlega fæddur um 1560, sonur Ólafs lögréttumanns á Hafgrímsstöðum í Tungusveit Tómassonar ábóta Eiríkssonar og k. h. Guðrúnar Tómasdóttur á Þorleiksstöðum í Blönduhlíð og síðar í Hvammi í Fljótum Brands- sonar, þess sem hér á eftir getur. Móðir Ólafs á Hafgrímsstöðum var, eins og segir í riti Bæksteds, bls. 153, Þóra Ólafsdóttir, stjúp- dóttir Jóns biskups Arasonar. Tómas Ólafsson býr 1611 á Lýtingsstöðum í Tungusveit. Kona hans var Solveig Brandsdóttir á Silfrastöðum Ormssonar og k. h. Hallóttu Þorleifsdóttur sýslum. á Möðruvöllum Grímssonar. Af börn- um þeirra eru ekki önnur kunn en Ormur b. á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, sem getið er í þingskjölum árið 1630. (Alþb. V, 187 og 200-202). 27. Rúnasteinn frá Stórholti í Fljótum. Þjms. 8195. Bæksted bls. 153-155. Hér hvílir undir Thómas Brandarson, hvörs (hvers) sál eo1 GuS varo'veiti undir sinní blessan. Áletrunin er talin vera ung. Finnandi steinsins og Matthías Þórð- arson, þjóðminjavörður, hafa eflaust rétt fyrir sér í því yfir hvern steinninn er (Bæksted, bls. 153 og 155), en fyrri ættfræðingar hafa ættfært manninn alveg rangt, og raunar hefur aldrei komið fram hið rétta um þennan mann og leiðrétting á mörgu, sem um hann hefur verið skráð, prentað og óprentað. Þess vegna verður greinargerðin um hann hér nokkuð löng. Um annan Tómas Brandsson á þessum slóðum og svipuðum tíma er ekki að ræða. Tómas Brandsson. 17. apríl 1556 gekk á Stóru-ökrum í Blönduhlíð dómur kvaddur af Oddi lögmanni Gottskálkssyni, sem þá var einnig sýslumaður í Hegranesþingi, um framfæri barna Guðnýjar Jónsdóttur, en þau voru sjö að tölu. Eitt barnanna var dæmt á frænda sinn í föðurætt, en önnur börn hennar voru dæmd að eiga framfæri hjá síra Jóni Brandssyni og Tómasi bróður hans og var ætt þeirra svo talin við ómagana: Öðru megin Guðrún Brandsdóttir, Sigríður, síra Jón. Hinu megin Tómas Böðvarsson, Jón Tómasson, Gróa Jónsdóttir og Guðný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.