Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 116
116 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS foringjaráðskortum eru fjöll þessi nefnd Grísatungufjöll, en mál- venja virðist vera að kalla aðeins syðsta hlutann af fjöllum þessum því nafni, en nyrðri hlutann, sem er öldótt, stórgrýtt hálendi 550 til 650 m að hæð frá sjávarmáli, nefna menn Grjót. Tekið skal fram, að undirritaður er ekki mikið kunnugur í Grísatungufjöllum, en síðar gæti ég sent fleiri örnefni frá þessum slóðum. Nokkur djúp gil eða sprungur eru í Grjótum og Grísatungufjöllum, en eitt virtist mér mest. Virtist mér það a. m. k. 2-3 km að lengd og víða nokkuð djúpt og bratt, svo að örðugt mun vera að komast upp úr því með köflum. Liggur sprunga þessi úr austanverðum Búrfellsdal, sem er á milli Búrfells (761 m. y. s.) og Gyðuhnjúks (709 m. y. s.), suð-suð- austur Grjótin og jafnvel gegnum öll Grísatunguf j öll, en það hefi ég ekki kannað. 1 þessu gili fundust vopnin, og er röskur klukkustund- ar gangur frá Gyðuhnjúki að þeim stað. Á hádegi á mánudag hringdi til mín Sigurður Egilsson á Sunnu- hvoli, Húsavík, og sagði mér frá því, að Davíð Gunnarsson hefði fundið fornmenjar á nefndum slóðum og spurði mig, hvort ég vildi taka að mér að sækja þær og kanna staðinn. Tók ég það þegar að mér og hafði samband við Davíð. Davíð kvaðst ekki geta farið fyrr en daginn eftir og ákváðum við að leggja af stað kl. 7 næsta morgun. Fékk ég að láni jeppa til að fara á honum hluta leiðarinnar. Ég hafði með mér aflangan pappakassa, skarexi, hníf, skeið og nokkur fleiri smááhöld, sem mér datt í hug að koma kynni að gagni. Því miður var myndavél mín í viðgerð og því engin myndavél með í för- inni (Davíð gleymdi sinni myndavél heima). Við ókum á bílnum nokkuð austur fyrir Húsavíkurfjall, og var um tveggja stunda rösk- ur gangur frá þeim stað, þar sem við skildum bifreiðina eftir, að vopnunum, sem Davíð fann fyrirhafnarlítið. Voru vopnin í austur- hlíð gilsins, sem er mjög grýtt. Stórgrýttust og verst yfirferðar var urðin þar sem vopnin voru, og svo brött, að erfitt var að fara um hana. Þarna er að heita má gróðurlaust, nema skófir á steinum og á stöku stað kræða. Vestan megin í gilinu var nýleg fönn, en undir henni gamall ís, sem minnti á jökul. Vopnin voru dreifð um urðina og víða hlutar af sköftum í holum á milli steina. Neðsta vopnið var klemmt á milli steina, sem oltið hafa yfir það. Var það talsvert bogið. 1 kring um það voru hlutar af skaftinu, sem sennilega hefur verið um 180 sm að lengd, 4 til 4 sm í þvermál, úr grönnum grenistofni. Virtust þeir hlutar, sem neðstir voru í urðinni, bezt varðveittir. Nokkru ofar í urðinni var annað vopn, sem var mjög heillegt að öðru en því, að skaftið var í smápörtum á allstóru svæði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.