Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 103
DRYKKJARHORN EGGERTS HANNESSONAR 103 skýring, hinn efnisleg skýring. Við formlega skýringu er látið nægja að skýra, hvaða eða hvers konar orð sé í örnefni eða örnefnalið. Það er t. d. hægt að sýna fram á, að forliður í samsettu örnefni sé manns- nafn. Við efnislega skýringu er þá haldið áfram og kannað, hvernig það komi heim við raunveruleikann. Þá er athugað, hvort forliðurinn geti átt við fyrrverandi eiganda staðarins eða einhvern atburð, sem gerzt hefur á staðnum eða við hann, þar sem maður með þessu nafni hefur komið við sögu. Höf. leggur mikla áherzlu á, eins og Harry Stáhl, að efnislegar skýringar eigi að viðhafa eins og framast sé unnt, því að aðeins þannig sé hægt að komast í námunda við nafngiftina og ástæður hennar. 1 bók Bengt Pamps er enn fjallað um aðferðir þær, sem beita verði við aldursákvarðanir örnefna; beinar aðferðir, þar sem heim- ildir eru til, og óbeinar, þar sem ekki er um ritaðar heimildir að ræða. Hinar óbeinu aðferðir telur hann fyrstar hljóðsöguna, sem sé yfir- leitt mjög áreiðanleg, og sögulega orðmyndunarfræði (beygingar- endingar). Orðaforðann telur hann geta gefið miklar upplýsingar, og þá sérstaklega mannanöfnin, sem fyrir koma í örnefnum. Við komu kristninnar kom upp ný mannanafnatízka; dýrlinga- og postula- nöfn voru tekin upp. Ef örnefni hefur ekki.nafn af þeirri tegund sem forlið, bendir það til, að nafnliðurinn hafi verið hættur að mynda örnefni, áður en kristnu nöfnin náðu útbreiðslu. I Svíþjóð hafa -íöv-nöfnin aldrei kristin nöfn sem forlið, en -íorp-örnefnin aftur á móti mjög oft. Ef örnefnaliðir koma ekki fyrir í norrænu víkinga- byggðunum, t. d. á Islandi, bendir það til, að þeir hafi verið hættir að mynda örnefni í Skandinavíu á landnámsöld. Gott dæmi um það eru -vm-nöfnin. Fornleifarannsóknir geta veitt hjálp við aldurs- ákvörðun örnefna, og þar sem landhækkun hefur farið fram, segir hún sína sögu. Þá getur landfræðileg athugun og komið að gagni, skipting jarða o. þ. h., þ. e. afstæð lega staða og nafna. Eins og fram kom í yfirlitinu um efni bókanna, hafa höfundar ekki sömu flokkun á örnefnum. Harry Stáhl skiptir öi’nefnaforð- anum aðeins í tvennt, búsetunöfn og náttúrunöfn. En Bengt Pamp hefur auk þessara tveggja þriðja flokkinn, sem hann nefnir spildu- nöfn og eru nöfn á minni svæðum, ökrum og engjum innan jarðeigna. Náttúrunöfn eru stundum látin fela í sér þessi spildunöfn, en þó telur Harry Stáhl þau mörg hver með búsetunöfnunum. Enn eitt heiti, marknamn, hefur verið notað sameiginlega um spildunöfn og nöfn á ýmsum smærri svæðum í náttúrunni, t. d. hæðum, dölum og mýrum, og mættu þau e. t. v. kallast haganöfn á íslenzku. Bengt Pamp hreyfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.