Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 149
SKÝRSLA UM ÞJÚÐMINJASAFNIÐ 1970 149 ins og fór hann eina ferð þangað vestur á árinu. Safnið er nú komið í gott horf og sómir sér vel. Um haustið var gamla kirkjan á Svalbarði við Eyjafjörð flutt á lóð Minjasafnsins á Akureyri og sett niður á þann stað sem Akureyr- arkirkja stóð um nær aldarskeið. Kirkjuna reisti Þorsteinn Daníels- son á Skipalóni árið 1846 og þótt hún sé að vísu ekki meðal merkustu kirkna er hann reisti, er hún þó prýðisgott dæmi um látlausa timbur- kirkju frá þessum tíma. Kirkjan þarfnast allmikillar aðgerðar, sem væntanlega verður unnt að koma í kring á næsta ári. Við byggðasafnið í Skógum var lokið að mestu uppsetningu bað- stofunnar frá Arnarhóli í Landeyjum, sem fyrr hefur verið skýrt frá. Er hún reist við hlið skemmunnar frá Varmahlíð og er hug- myndin að koma þar smám saman upp eftirgerð gamals bæjar, sem verður settur saman af raunverulegum bæjarhúsum af safnsvæðinu, eftir því sem unnt verður að komast yfir þau. 1 Vestmannaeyjum var hafizt handa um byggingu stórs safnhúss fyrir byggðasafn og bókasafn eyjanna. Verður það mjög rúmgott hús og mikil bót fyrir byggðasafnið, sem er nú í þröngu bráðabirgða- húsnæði. Á Selfossi var hafinn undirbúningur að stækkun safnahússins, sem orðið er alltof lítið, ekki sízt eftir að safninu barst mikið safn út- skurðargripa. Verður stækkun hússins væntanlega framkvæmd í áföngum. önnur byggðasöfn störfuðu á sama hátt og á undanförnum árum en tölur um aðsókn liggja ekki fyrir. Ásu Wright fyrirlestur. Svo sem skýrt hefur verið frá áður stofnaði frú Ása Guðmunds- dóttir Wright minningarsjóð við Þjóðminjasafnið, sem hefur það markmið að bjóða hingað einum erlendum fyrirlesara árlega. Fyrsti fyrirlesari sjóðsins var Hákon Christie starfsmaður þjóðminjavörzl- unnar norsku, en hann dvaldist hér við rannsóknirnar í Skálholti og hafði umsjón með þeim að hluta. Flutti hann fyrirlestur sinn í Árnagarði 16. marz 1970 og nefndist hann Stavkirkene i bygningshistorisk sammenheng, en Hákon Christie hefur um langt skeið unnið að rannsóknum á stafkirkjum. Fyrirlest- urinn var síðan prentaður, eins og gert er ráð fyrir í skipulags- skránni. Með Hákon Christie dvaldist hér kona hans Sigrid, og fór þjóðminjavörður með þeim austur í Skálholt, þar sem Hákon hafði verið við rannsóknir 15 árum áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.