Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 146
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mesta viðgerð á vegum safnsins var þó á Viðeyjarstofu, en þar var haldið áfram sem frá var horfið árið áður. Beindist aðalátakið að því að skeyta við þverbita og sperrur í norðurhlið hússins, en þar voru miklar skemmdir og höfðu flestir bitarnir verið sagaðir sundur og einnig sagað af sperrutánum, en umbúnaðurinn aftur hvergi nærri svo tryggur né vel frágenginn, að sómasamlegt væri. Voru bitaend- arnir sums staðar farnir að síga af þessum sökum. Það reyndist mjög seinlegt og erfitt verk að fella við endana, en þó var að mestu lokið við norðurhliðina. Jafnframt þessu voru innréttingar á báðum hæðum hússins fjar- lægðar og gerðar nákvæmar teikningar af húsinu, bæði eins og það var við upphaf viðgerðar og eins og það hefur upphaflega verið. Greinilegt er, að viðgerðin á Viðeyjarstofu verður mun meiri.en álitið var í upphafi, enda er reynt að vinna hana svo vel sem kostur er og þessu merka húsi hæfir. Bjarni Ólafsson kennari sá eins og áður um framkvæmd hennar og Þorsteinn Gunnarsson arkitekt hafði um- sjón með því, sem að arkitektastörfum laut. Auk þessa hafði safnið hönd í bagga með viðgerðum og viðhaldi nokkurra merkra bygginga, sem rétt þótti að lagfæra með varfærni og reyna að forðast með því óhöpp af því tagi, sem sums staðar hafa orðið við endurbætur gamalla húsa. Á árinu var Þingvallakirkja rækilega endurbyggð, en hún var orðin mjög hrörleg, enda hafði henni lítið verið gert til góða frá því hún var reist 1859, nema hvað settur var nýr turn, ólíkur hinum gamla, 1907 og kirkjan þá jafnframt endurbætt nokkuð. Viðgerðin á sl. sumri var unnin á vegum Þingvallanefndar og höfðu starfsmenn húsameistaraembættisins umsjón með því, en þjóðminjaverði var þó boðið að vera með í ráðum og varð það til þess, að kirkjunni var í engu verulega breytt, þótt sumt færi nokkuð á annan veg en æski- legt hefði talizt. Grunnur kirkjunnar var treystur, gólfbitar, fótstykki og gólf end- urnýjað, svo og hlutar af grindinni. Öll klæðning var endurnýjuð, bæði það sem heilt var og skemmt, og turninn smíðaður upp að öllu leyti, enda var hann orðinn mjög skemmdur af fúa. Var horfið að því að hafa hann nákvæmlega eins og yngri turninn, þann sem Rögn- valdur Ólafsson húsameistari teiknaði og settur var á kirkjuna 1907. Að lokum var koparþak sett á kirkjuna, sem orka mun nokkuð tví- mælis og hæfir reyndar varla húsi af þessari gerð, en koparþak er á Þingvallabænum og mun það hafa ráðið úrslitum. Þjóðminjavörður frétti af tilviljun, að verið væri að umbreyta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.