Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 119

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 119
ÞRIR ATGEIRAR 119 hvergi komið við mold eða gróður, heldur legið í urð, svo að um þá hefur blásið, þá sjaldan þeir hafa verið ofan snjóa. Þó að vopn af þessu tagi séu hartnær óþekkt í íslenzkum minja- söfnum, var þegar í stað augljóst, að hér var um að ræða atgeira eða „hellebarda", svo að notað sé það útlenda heiti, sem slík vopn hafa í einni eða annarri mynd eftir tungum. 1 lýsingum þeim, sem hér fara á eftir, verða vopnin því hiklaust kölluð atgeirar, þótt ekki verði fyrr en aftar í þessari grein vikið að slíkum vopnum almennt, bæði hér á landi og erlendis. Skal nú atgeirunum þremur lýst hverj- um fyrir sig og einnig reynt að skipa þeim í flokk eftir gerð og þá um leið tímasetja þá. Verða þeir hér nefndir A, B og C. A. (4. mynd). Þetta er atgeirinn, sem neðstur var í urðinni, sbr. skýrslu Hjartar Tryggvasonar hér á undan. Hann er sér um gerð (ítalskur atgeir, sbr. síðar), þar sem hinir tveir eru af sömu megin- gerð (þýzkir atgeirar, sbr. síðar), og má hann heita vígalegastur þeirra. Lengd atgeirshöfuðsins er 50,8 sm, en það er nú nokkuð bog- ið - virðist hafa orðið fyrir þungum höggum, að líkindum af stórum steinum í urðinni, þar sem atgeirarnir fundust - og lengdin yrði ívið meiri, ef úr væri rétt. Falurinn er 11,5 sm langur upp að blaði, 40-45 mm í þvermál neðst, í stórum dráttum ferkantaður þar, en þó eru hornin mjög ávöl, og eftir því sem upp dregur frá opi falsins, verður hann jafnt og þétt nær því að vera sívalur. Palurinn er opinn upp úr á annarri hliðinni, og sér þar í 9,2 sm langan bút af skaftinu. Ahra neðst ganga tveir geirnaglar sitt á hvað gegnum fal og skaft, en á skaftendanum, sem sést koma upp um falinn, er ferkantað mjög reglulegt gat eftir annan nagla, og far eftir spöng þvert yfir. Upp frá falnum gengur atgeirsblaðið með bakka og egg, þannig að bakkinn, sem er yfirleitt um 6 mm á þykkt, er í beinu framhaldi af útlínu falsins, en eggjarmegin verður aftur á móti 3,5 sm langt hak, sem myndar gleitt horn við falinn. Fram af bakkanum er 19 sm langur fleinn, sem neðst er flatur eins og atgeirsblaðið, en er síðan sleginn ferstrendur fram í odd. Aftur úr sem næst miðjum bakkanum er sleginn 4 sm langur broddur eða gaddur, sterklegur og hvass. Breidd atgeirsblaðsins er 7,5 sm neðst, en síðan slær það sér út upp eftir eggjarmegin og er efst orðið 10 sm, þar sem fleinninn greinist frá bakkamegin, en um það bil sveigir eggin mjög mikið út,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.