Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 121
ÞRlR ATGEIRAR 121 svo að myndast líkt og sigðaregg eða bjúgt blað, sem endar í oddi, og frá honum mælist 16,5 sm aftur á bakka. Þetta bjúgblað eða krókur myndar mótvægi við fleininn bakkamegin og verður klauf eða skarð á milli þeirra. Öðru megin á miðju blaði er innsleginn stimpill, verksmiðjumerki eða smiðsmerki; það er um 12 mm langt, skörðótt báðum megin, er nánast eins og þrír samhangandi deplar. Á atgeir þessum hefur verið sívalt skaft, gert úr náttúrlegri greni- renglu, sem þó er dálítið flött á tvo vegu næst höfðinu, því að þar liggja járnbönd eða spengur upp eftir skaftinu, þ. e. upp frá egg og bakka, 34 sm; þau eru um 15-17 mm á breidd og eru (eða hafa verið) negld með þremur nöglum hvorum megin. Skaftið er í fjórum pörtum nú og ekki alveg öruggt, hversu langt það hefur verið. Upp frá höfði er 62 sm langur bútur heill, en síðan koma þrír bútar, sem að öllum líkindum eru úr skaftinu, en til samans eru allir f jórir bút- arnir 182 sm, og verður þá lengd vopnsins alls, höfuð og skaft, 233 sm. Litlar leðurpjötlur sýna að leður hefur verið haft til að festa skaftendann í falnum. B. (5. mynd). Þessi atgeir er líkari C en A að því leyti, að á hon- um er líkt og axarblað öðrum megin, en krókur hinum megin (þýzkur atgcir, sjá síðar). Hins vegar minnir hann meira á A að því leyti, að fram úr honum gengur ferstrendur fleinn, en ekki f jöður. Að lokum er hann svo hvorugum líkur um það atriði, að fleinninn er ekki í beinu framhaldi af falnum, heldur lítið eitt til hliðar og þá um leið ekki alveg samhliða skaftinu, heldur stefnir nokkuð út frá skaftlínunni. Lengd atgeirshöfuðsins alls er 45,5 sm. Falopið er ferskeytt og lítið eitt aflangt, utan um það er myndarleg gjörð úr messingu (eða einhverjum koparblendingi) með hátt upphleyptum kambi eftir miðju allt umhverfis. Gjörðin er 4,3x4,6 sm að utanmáli, breidd hennar 1,4 sm. Gjörð þessi er nú brotin frá, og sést, að spengurnar, sem gengið hafa upp eftir skaftinu á þessum atgeir eins og hinum, hafa verið vel festar (soðnar?) við falopið undir gjörðinni. Gegnum fal- inn, uppi á blaðinu gengur geirnagli, sem sést í brotsári skaftend- ans upp í falnum. Eins og þegar er sagt, er fleinninn eða broddurinn ekki beint fram af falnum. Fram af blaði er slegin flöt tunga, en fram af henni 24 s*n langur ferstrendur fleinn, mjög reglulega smíðaður og biturlegur. Til annarrar handar við falinn er svo axarblað með hyrnum, sem nú eru báðar brotnar og önnur týnd, hin aftari. Verður því ekki til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.