Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 52
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sömu jörðinni má vel ætla, að þeir hafi verið bræður, enda benda skjöl til þess, að þeir hafi verið Borgfirðingar. Jón Gilsson kaupir Kalmanstungu í Borgarfirði af Halli Svart- höfðasyni 28. febrúar 1398 fyrir Sámsstaði í Hvítársíðu, Skarðs- hamra og Kleppstíu í Norðurárdal. Kaupin samþykktu Ingigerður kona Halls og Katrín kona Jóns (D.I. III, 624-626). Það er greini- legt, að hér er um Jón þann að ræða, sem legsteinninn var yfir og hefur hann átt Kalmanstungu og eflaust búið þar. Jón þessi er meðal fyrirmanna sem getið er á Alþingi 3. júlí 1409. (D.I. III, 722-723). Ætla má, að hann sé fæddur um 1360-1370 er höfð er hliðsjón af giftingarári systur hans. Af skjölum má greinilega sjá, að sonur Jóns og Katrínar var Árni bóndi í Kalmanstungu, sem átti tvær dætur, Guðrúnu konu Sumarliða í Lögmannshlíð í Eyjafirði Eiríks- sonar á Grund Loftssonar ríka og Ingibjörgu konu Jóns lögréttu- manns í Múla á Skálmarnesi Erlingssonar (sjá t. d. D.I. V. 532-533 og VII, 79). Sonur Guðrúnar Árnadóttur var Eiríkur ábóti á Þing- eyrum Sumarliðason, en dætur Ingibjargar og Jóns Erlingssonar voru Inga kona Teits lögmanns Þorleifssonar og Ingibjörg kona Þor- leifs lögréttumanns í Þykkvaskógi Guðmundssonar. I nafnaskránni við fornbréfasafnið, IV. b., er Gils Finnsson talinn vera sá „Gísl bóndi“, sem lagði muni til kirkjunnar í Ási í Hálsa- sveit, og kann það vel að vera rétt, en víst er það ekki. Sonur Jóns í Kalmanstungu er væntanlega sá Gils Jónsson, sem Gilsbakkasteinninn er yfir, sjá næsta númer. 7. Rúnasteinn á Gilsbakka í Borgarfirði, liggur þar enn í kirkju- garðinum. Bæksted, bls. 107-108. Hér hvílir Gils Jónsson Gilssonar. Gils þessi er eflaust sonur Jóns í Kalmanstungu Gilssonar, sem um ræðir í næsta númeri hér á undan. Áletrunin er talin vera frá því um 1400 eða frá fyrsta fjórðungi 15. aldar, og kemur það heim við það, sem þar er sagt. 8. Rúnasteinn frá Norðtungu. Steinninn er horfinn þegar Bæk- sted skrifar ritgerð sína, sjá bls. 109-110, en hann er vís nú. Hér hvílir Páll Halldórsson, sem gu^S hans sál hafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Tungumál:
Árgangar:
112
Fjöldi tölublaða/hefta:
501
Skráðar greinar:
953
Gefið út:
1880-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Greinar um fornleifafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1971)
https://timarit.is/issue/140061

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Islands våben =
https://timarit.is/gegnir/991006604309706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1971)

Aðgerðir: