Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 99
forn saumnál
99
4- mynd. Saumnálin forna frá Felli. — The bronze needle found at Fell. —
Ljósm. Gísli Gestsson.
Mannvistarleifarnar og afstaða þeirra til gjóskulaga, og sér 1 lagi
til „hlauplagsins“, sanna, að Sólheimasandur með núverandi einkenn-
um jökulhlaups eða hlaupa er yngri en landnám þarna um slóðir, og
að þarna hefur komið stórt jökulhlaup eftir að land byggðist.
Þorleifur Einarsson jarðfræðingur hefur tjáð mér, að jarðfræði-
legar líkur séu fyrir því, að Loðmundarskriður í Loðmundarfirði, sem
Tómas Tryggvason taldi miklu eldri en Islandsbyggð, séu myndaðar
eftir að land tók að byggjast. Sýnt virðist mér nú, að Sólheima-
sandur hafi á landnámsöld getað verið jökulsandur af venjulegri
gerð, sem Jökulsá hafi flæmzt um. Virðist því réttlætanlegt að
álykta, að frásögn Landnámu af deilum Þrasa í Skógum og Loð-
mundar í Sólheimum hafi sannleikskjarna að geyma.
Það er nú mjög í móð með húmanískum fræðimönnum, og svo
sannarlega ekki að ástæðulausu, að tortryggja sannleiksgildi þess,
sem stendur í Landnámu. Er þá til nokkurs mótvægis, að náttúru-
fræðingar reyni að styðja ögn við bakið á höfundum hennar.
SUMMARY
A sewing needle, 8 cm long (fig. 4), was found by the author on Sept. 10, 1970,
when he was studying a soil section in a steep riverbank close to a farm ruin
from the turn of the century at Fell in Mýrdalur, South Iceland.
In this riverbank (fig. 1 and 2) a cultural deposit is covered by a thick coarse-
grained tephra layer and the needle was found short beneath that layer (IV on
«g. 3).
Tephrochronological studies carried out by the farmer geologist Einar H. Ein-
arsson and the author in the Mýrdalur district have proved that this tephra layer
Was deposited by an eruption accompanied by a big glacier burst (Icel. jökulhlaup)
that flooded Sólheimasandur and gave it its present surface features.
The layer was deposited not later than in 1262, most likely it was deposited either
in that year or in 1245, but it may possibly be older. Consequently the needle is from
the 13th century or possibly older.