Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 74
GISLI GESTSSON TJARNARKOT OG VEIÐIVÖTN Á Landmannaafrétti fyrir innan Tungná,1 þar sem heita Öræfi, er vatnaklasi, sem nú nefnist Veiðivötn, en áður virðist Fiskivötn hafa verið algengara nafn.2 Vötnin eru í grunnum dal eða slakka, sem stefnir frá landnorðri til útsuðurs. Suðaustan að honum standa Snjó- alda og Snjóölduf jallgarður, en að norðvestan er röð stórra og fornra eldgíga, sem nefnast Vatnaöldur. Dalurinn er opinn í báða enda, snýr norðausturendi til Vatnajökuls, en þvert fyrir hinn endann rennur Tungná, og þangað fellur afrennsli Vatnanna um Vatnakvísl vestur við Vatnaöldur og Snjóölduvatnskvísl austar. Hér er land ákaflega eldbrunnið, svo að telja má að gígur sé við gíg, og hafa héðan runnið hin mestu hraun og liggja í sjó fram fyrir strönd Flóa í Árnessýslu. Gróður er hér lítill, nema næst sjálfum vötnunum, en f jær sverfur foksandur, sem þar er ofnógur, og sér þar ekki stingandi strá. Heimildir um Veiðivötn eru litlar framan af. Fiskivötn eru nefnd í Njálu, en ekki er víst að það séu þau vötn, sem nú eru nefnd Veiði- vötn. Svipuðu máli gegnir um íslandsuppdrátt Ortelíusar frá 1590, sem raunar mun vera eftir Guðbrand biskup Þorláksson.3 Þar eru sýnd f jögur vötn í röð, og rennur á í gegnum þau til suðurstrandar- innar. Nafn vatnanna er „Fiske-vötn", og er hugsanlegt að eina heim- ild Guðbrands um þau hafi verið Brennu-Njálssaga. Sé nú haldið áfram að athuga landabréf, má segja að þessi mynd Fiskivatna hald- ist alla 16. og 17. öld og allt til ársins 1721. Þá sýnir Peter Raben á uppdrætti sínum afrennslislausan vatnaklasa, sem hann nefnir „Fiske-Vande". Tungná sést ekki, og enn eru vötnin f jögur sýnd, en nú heita þau „Herreds-Floed" og afrennsli þeirra er Kúðafljót. Á upp- drætti Knoffs frá 1733 eru Veiðivötn sýnd sem svipaður vatnaklasi og hjá Raben, en hér sést Tungná í fyrsta sinn á uppdrætti Islands. Hún er látin koma úr „Skaptaa-Jökull" og renna fyrir sunnan Veiði- vötn í Þjórsá. „Fiske-vötn" frá uppdrætti Guðbrands eru loks horfin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.