Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 62
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Bjarni, Tómas, Guðrún, Þórdís laungetin. Ari Ólafsson átti........ Þeirra son Markús, Tómas, Ólafur. Grímur Ólafsson á Hömrum í Tungusveit, húsasmiður. Þeirra son Gunnlaugur. Bjarni átti 2 laun- börn, Helgu, sem átti Tómas Jónsson sonar Jóns prentara í Núpufelli. Bjarni átti Ingunni dóttur Guðmundar Gíslasonar, sem bjó í Sölva- tungu. Þeirra börn Guðmundur, Tómas, Jón, Sesselja, Sólveig, Hall- dóra. Guðmundur átti Þuríði d. Jóns prentara. Sesselja átti Hallgrím son séra Jóns Tómassonar, sem hélt Höskuldsstaði og Rannveigar Böðvarsd. Þ. b. 2. Tómas Ólafsson giftist ekki, en átti laundóttur, Ólöfu, sem átti fyrst Jón Gíslason. Þórdís Ólafsd. átti Odd Grettisson smið í Hofdölum. Þ. b. Grettir, átti Margrétu. 2. Síra Björn Tómas- son hélt Vallnastað norður í Svarfaðardal, átti trúi ég Ólöfu d. Þor- steins Gvöndssonar, laungetna. 3. Þóra Tómasd.“ Niðjatal þetta ber það með sér, að kunnugur hefur ekki samið það. Það sést fyrst og fremst af orðunum „trúi ég“. Höfundurinn hefur ekki búið á Norðurlandi, sbr. orðin „Vallnastað norður í Svarfaðar- dal“, „Eirík Ámundason í Skagafirði“ og „á Hallgrímsstöðum í Skagafirði“, en svona myndi Norðlendingur ekki hafa komizt að orði. I niðjatalinu eru einnig margar villur, sem raunar margar spinnast hver af annarri. Höfundi hefur verið kunnugt um, að börn Ólafs lög- réttumanns á Hafgrímsstöðum voru af Tómasi á Þorleifsstöðum kom- in og hefur hann þá í athugunarleysi talið Ólaf son Tómasar þess. Það er hins vegar kunnugt af öðrum heimildum, sem eru óyggjandi, að Ólafur var sonur síra Tómasar á Mælifelli, síðar ábóta, Eiríkssonar. I réttu samræmi við skekkju þessa eru síra Björn á Völlum og Þóra talin börn Tómasar á Þorleifsstöðum, en þau voru systkini Ólafs á Hafgrímsstöðum. Tómasi Ólafssyni er í niðjatalinu ruglað saman við mág sinn, Tómas bónda á Bægisá Brandsson, og er það rangt, sem niðjatalið segir um Tómas Ólafsson. Utanmáls í handritinu AM 257 fol., bls. 470, stendur: „Þetta stóð á lausum seðli: Guðrún Gríms- dóttir átti Tómas á Þorleifsstöðum. Þ. b. Gottskálk, sem átti Rósu. Þ. b. Helga, sem átti Eirík Ámundason í Skagaf. b) Sigríður, sem átti Jón á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal. c) Guðrún Tómasdóttir átti Ólaf á Hallgrímsstöðum.“ Af utanmálinu má ráða það, að sá, sem handritið skráði, hafi haft fyrir sér eldra handrit, sem hann skráði eftir, og því hafi fylgt laus seðill, sem á var leiðrétting á því, sem þar stóð um niðja Guðrúnar Grímsdóttur. Leiðréttingar eiga að jafnaði ekki að fara með rangt mál, og þær munu sjaldnast vera gerðar nema höfundur þeirra sé viss í sinni sök, og er þeim því treyst. Það er ekki víst, að þessi leiðrétting telji öll börn Guðrúnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.