Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 49
RPnasteinar og mannfræði 49 sonar lrm. s. st. Narfasonar. Börn Vigfúsar og Jórunnar voru Guð- niundur, sem sennilega hefur búið á Kirkjulæk og dáið hefur 1673, Magnús, sem lítt bar á og líklega hefur dáið barnlaus, kvæntur blindri konu, ónafngreindri, Þorbjörg kona Erlends á Barkarstöðum í Fljóts- hlíð Eiríkssonar, Gróa, sem talin er hafa átt Magnús nokkurn, Dóm- hildur kona Gísla Eiríkssonar, Ragnhildur kona Einars á Ketils- stöðum í Mýrdal Árnasonar, Ólöf kona Steins Guðmundssonar, Guð- rún og Solveig, báðar taldar giftar, en ekki er ljóst hverjum. 4. Rúnasteinn frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Þjms. 10445. Bæk- sted bls. 87-89. Hér hvílir Bjarni Eiríksson. Bæksted telur steininn vera frá 16. öld (bls. 58), en um manninn vitnar hann til þessara orða Finns Jónssonar: „Um þenna Bjarna er ekkert hægt að segja" (bls. 89). Bjarni Eiríksson. Ég þekki engan mann með þessu nafni á 16. öld á þessum slóðum, en hins vegar mann frá 17. öld, og skal nú gerð grein fyrir honum. Eiríkur sonur séra Árna í Holti Gíslasonar, móðurbróðir Vigfúsar Magnússonar, sem hér á undan er nefndur, kvæntist árið 1611 Helgu dóttur séra Erasmusar í Odda Villatssonar og síðari konu hans, Þór- unnar Þórólfsdóttur lrm. á Suður-Reykjum Eyjólfssonar á Hjalla Jónssonar. Hann varð ekki gamall, drukknaði í Hvítá hjá Kotferju, en ekki veit ég til þess, að kunnugt sé hvaða ár hann dó. Ættabækur nefna 7 börn Helgu og Eiríks, og getur þá vel látið nærri, að hann hafi verið meðal hinna 10 manna, sem annálar segja, að drukknað hafi á Kotferju í Ölfusi 1627 (Ann. Isl. 226 og III, 106). Ekkja Eiríks giftist aftur Guðmundi í Vorsabæ í Landeyjum Gíslasyni pr. í Vatnsfirði Einarssonar og varð fyrri kona hans. Þau voru barnlaus. Guðmundur kvæntist aftur og er 1703 á lífi barn hans með síðari konu, fætt 1647, og er fyrri kona hans því a. m. k. dáin fyrir 1645. Það fara litlar sögur af flestum börnum Eiríks Árnasonar og Helgu, en þau eru talin þessi: a) Bjarni, kvæntur Guðrúnu Ólafsdóttur og eru talin barnlaus. b) Sigmundur. c) Árni. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.