Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 84
84 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er nú auðfarið í Veiðivötn og umferð mikil. Vissulega hefir þetta mikil áhrif á svipmót landsins, en samt finnst mér enn eiga við orð Þorvalds Thoroddsens um Veiðivötn,20 sem ég rita hér að lokum: „Landslag hjá Veiðivötnum er víða einkennilega fagurt og allt öðru- vísi en tíðast er annarsstaðar hér á landi uppi á heiðum. Þar sem mikið er af vötnum, þar eru allajafnan lágar urðaröldur og mel- hæðir milli vatnanna og landið yfir höfuð mishæðalítið. Hér eru eintóm fell og öldur, hraundrangar og stórvaxnir eldgígir, árnar í breiðum kvíslum og vötnin glampandi með dimmbláum blæ í kötl- unum og háir gígbarmar í kring; hér er mikil tilbreyting í lands- lagi og útsjón fögur víða af öldunum, bæði yfir vötnin í kring og til jökla og óteljandi hnuka í norðri og suðri. Við hin einstöku vötn er víða snoturt og blómlegt fremur vonum; jurta- og dýralífið er hér meira en menn gætu búizt við svo hátt uppi í landi, álftir og andir synda með ungahópa fram úr víkunum, urriðar vaka hér og hvar, kjóar fljúga mjálmandi hátt yfir vötnunum, og undir kvöldið, þegar kyrrðin færist yfir, kveða við sorgleg hljóð frá heimbrimunum eða þá undarlegar lómaraddir." ATHUGAGREINAR í elztu heimildum er ætíð ritað Tuná. Sveinn Pálsson ritar fyrst Tuná, en telur síðar réttara að rita Tungná. Á uppdrætti Björns Gunnlaugssonar hefi ég fyrst séð skrifað Tungnaá. Þorvajdur Thoroddsen ritar oftast Tungná og svo gerðu flestir, unz Guðmundur Árnason og Pálmi Hannesson tóku aft- ur að rita Tungnaá. I daglegu tali segja heimamenn ætíð Túná. Ekki hef ég rekizt á orðið Veiðivötn í rituðu máli fyrr en hjá Þorvaldi Thor- oddsen. Þess ber að geta að þegar ritað er á dönsku Fiskevande þýðir það bæði Veiði- og Fiskivötn. Alla uppdrætti, sem hér eru nefndir og eru frá 19. öld eða eldri, er að finna í bók N. E. Norlunds, Islamds Kortlægning, Kbh. 1944. Niels Nielsen, Contributions to the Physiography of Ieeland, Kbh. 1933, Map 8 og 9. Úr D. Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skrifter, Naturvidensk. og Mathem. Afd. 9. Række, IV. 5. Sjá einnig Árbók Ferðafélags íslands 1933, Rvk 1933. Árni Magnússon, „Chorographica islandica", Safn til sögu íslands og is- lenzkra bókmennta, annar flokkur, Rvk 1955, bls. 26. Bjarni Guðnason, útg., Sýslulýsingar 17U—1749, Sögurit XXVIII, Rvk 1957 o. áfr. II, bls. 62. Vice-Lavmand Eggert Olafsens og Land-Physici Bjarne Povelsens Reise igiennem Island, Sor0e 1772, bls. 870. Jón Eyþórsson, útg., Ferðabók Sveins Pálssonar, Rvk 1945, bls. 649—659. Pétur Stephensen, „Lýsing Ásaprestakalls", Sóknarlýsingar Bókmennta- félagsins, Lbs. ÍB, 18 fol. e. Jón Torfason, „Lýsing Stóruvallasóknar", Sóknarlýsingar Bókmenntafélags- ins, Lbs. ÍB 19 fol. a.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.