Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 60
60 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Jónsdóttir. Dómsmenn segjast vita fyrir full sannindi, að þeir bræður báðir, síra Jón og Tómas, höfðu mikla peninga (D.I. XIII, 118-115). Síra Jón Brandsson var kunnur klerkur nyrðra á fyrra hluta 16. aldar. Vitnisburður er til um það, að hann hafi verið fæddur um 1487 og hafi orðið prestur á Barði í Fljótum 1512. Tómas bróðir hans, sammæðra, er að líkindum á svipuðum aldri sem síra Jón, senni- lega þó yngri, með því að síra Jón er varla meira en um 25 árum yngri en faðir hans, og mætti vel ætla, að Tómas væri fæddur mjög nálægt 1490. Að þeir hafi einnig verið samfeðra Tómas og síra Jón er víst af mörgum gögnum, og var Tómas Brandsson, þótt ómaga- dómurinn geti þess ekki. I fornskjölum, sem nú þekkjast, er Tómasar Brandssonar fyrst getið sem kaupvotts á Hofi á Höfðaströnd vorið 1528 er Jón biskup Arason seldi Hrafni lögmanni Brandssyni, tengda- syni sínum, þá jörð (D.I. IX, 448-450). 30. ágúst s. á. er Tómas Brandsson meðal votta að kaupmálagerningi í Holti í Fljótum, er Guðný dóttir Brands Pálssonar gekk að eiga Koðrán Ólafsson. Brand- ur gaf dóttur sinni 60 hundruð í heimanmund og hefur því verið af töluverðu að taka. (D.I. IX, 466-467). Það er þessi sama Guðný, sem giftist í annað sinn 21. september 1542, Guðmundi Skúlasyni, í Engi- hlíð í Langadal. Þá var síra Jón Brandsson giftingarmaður Guð- nýjar systur sinnar. Tómas Brandsson var því sonur Brands Páls- sonar og Sigríðar nokkurrar dóttur Guðrúnar Brandsdóttur. Nokkr- ar líkur eru fyrir því, að sú Guðrún hafi verið dóttir Brands á Barði í Fljótum Halldórssonar og k. h. Rögnu Hrafnsdóttur lögmanns Guð- mundssonar og hafi verið fyrri kona Árna sonar Þorsteins í Holti í Fljótum Magnússonar, en kona þess Þorsteins var ólöf Árnadóttir dalskeggs í Stóradal í Eyjafirði Einarssonar. Fyrir þessum líkum er gerð grein í ritgerð í Skírni 1961, bls. 144-147. 18. janúar 1564 votta það tveir menn á Svalbarði á Svalbarðs- strönd, að sumarið 1561 hafi þeir verið á Akureyri fyrir neðan Eyr- arland í Eyjafirði vottar að því, að Tómas Brandsson lofaði að selja Halldóri Sigurðssyni fyrstum jörðina hálfa Bárðartjörn í Höfða- hverfi fyrir 15 hundruð í þriðjungspeningum. (D.I. XIV, 27-28). 27. apríl 1568, á Hólum í Hjaltadal, keypti Tómas Brandsson jörð- ina Hrólfsvelli í Fljótum af Hóladómkirkju fyrir jörð konu sinnar, Guðrúnar Þorsteinsdóttur, hálfa Bárðartjörn í Höfðahverfi. (D.I. XV, 88-89). I annarri viku páska árið 1570 vottar Jón Marteinsson það á Hólum í Eyjafirði, að hann hafi selt Tómasi bónda Brandssyni hálfan Vatnsenda í Ólafsfirði. (D.I. XV, 385-386). Tveir menn votta það, að í kirkjunni í Hvammi í Fljótum, væntanlega á hvítasunnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.