Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 55
rúnasteinar og mannfræði 55 17. Rúnasteinn frá Hallbjarnareyri(2). Steinninn er horfinn. Bæksted bls. 131-132. Hér hvílir Margréta Geirm (undardóttir). Aldursákvörðun er ekki fyrir hendi. Geirmundarnafn er ekki óal- gengt á Vesturlandi á 15. og 16. öld, en það er eins með þetta kven- mannsnafn sem fleiri frá þessum öldum, að eigandinn finnst ekki. 18. Rúnasteinn frá Drápuhlíð í Helgafellssveit. Þjms. 6241. Bæk- sted bls. 132-133. Hér liggur undir Gamalíel Þorleifsson. Gamli Þorleifsson er meðal héraðsdómsmanna í dómi Daða sýslumanns Arasonar um vígsmál Guðna Jónssonar, árið 1459. Dómsbréfið er skráð á Helga- felli 26. júní þ. á. (D.I. V, 182). Gamli Þorleifsson er einn þriggja manna, sem ganga í ábyrgð fyrir síra Böðvar Jónsson „um staðinn og staðarins peninga í Hjarðar- holti í Laxárdal“ etc. Ábyrgðaryfirlýsing er gefin út á Kirkjufelli í Eyrarsveit 22. október 1462. Gamli er bréfsvottur á Ingjaldshóli árið 1480.(D.I. V, 377; D.I. VI, 311). Gamalíel Þorleifsson er einn þeirra 25 fyrirmanna landsins, sem á Alþingi 1491 sendu Hans konungi tilmæli um að skipa Einar Björns- son hirðstjóra eftir Diðrik Pining fráfallinn. Gamli er elclci lögréttu- maður, svo sem tekið er fram í bréfinu, þótt hann sé meðal helztu bænda. (D.I. VI, 754.). I skrá um syndaaflausn frá því um 1500, sbr. VII. b. fornbréfa- safnsins, bls. 669, n. m., stendur þessi setning: „ . . . hver sem kveður slæminn biðji fyrir Gamla í Drápuhlíð til guðs.“ Af því að nafn Gamla Þorleifssonar er á Drápuhlíðarsteininum, og hér er talað um Gamla í Drápuhlíð, má ætla, að Gamli sá, sem fyrrgreind skjöl nefna, hafi búið þar. Það er fyrst og fremst af því, að þessi sjaldgæfu nöfn fara saman, Gamalíel (Gamli) og Þorleifur, að Þorleifur Gamalíelsson, sem keypti hálfan Jörfa í Haukadal 1516, og talinn er hafa búið í Þykkvaskógi, hefur verið talinn sonur Gamalí- els í Drápuhlíð Þorleifssonar. Þorleifur gaf fyrir hálfan Jörfa Kol- grafir í Eyrarsveit, og hafa þeir því verið af svipuðum slóðum runnir. Þorleifur er einnig í heldri bænda tölu og er ættfærslan því mjög sennileg. Frá Þorleifi má rekja ættir í karllegg til vorra tíma. Framætt Gamalíels Þorleifssonar er ókunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.