Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 118
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Við tíndum nú allt, sem við fundum, bæði stórt og smátt, upp í pappakassann og vorum um 11/2 klst. þarna á staðnum og leituðum ná- kvæmlega í næsta umhverfi að beinum eða einhverju sem skýrt gæti, hvers vegna munirnir voru á þessum stað, en árangurslaust. Þarna var frostkul, þótt 5 stiga hiti væri á Húsavík. Héldum við nú til Húsavíkur og komum þangað um kl. 2. Það sem eftir var dagsins var ég að mestu upptekinn við að sýna vopnin, sem lögð voru á borð og skoðuð og mynduð. I dag fékk ég að setja þau á borð í sýningar- glugga og urðu menn nú að láta sér nægja að horfa á vopnin í gegn- um gler. Fjöldi manns lagði leið sína að glugganum þrátt fyrir mjög óhagstætt veður, norðan-stinningskalda og snjókomu. Líklegt má telja, að hefðu gripirnir ekki verið sóttir í gær, væru þeir nú komnir undir snjó, sem ekki leysir fyrr en á miðju næsta sumri, því að á þeim slóðum, sem vopnin fundust, hefur mjög mikið snjóað síðan í gærkvöld. Staður sá, sem vopnin fundust á, er alllangt frá venjulegum leið- um á milli Kelduhverfis og Húsavíkur, en líklega hefur stundum verið farið eftir Búrfellsdal úr Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi að Héðinshöfða á Tjörnesi. Var það kallað að fara Dalinn. Algengari leiðir hafa verið yfir Tunguheiði eða Reykjaheiði. Þessar leiðir eru langar og villugjarnar og hafa margir orðið úti á Reykjaheiði. All- margar sagnir eru til um, að ísbirnir hafi ráðizt á menn á þessum slóðum, þegar hafís hefir legið við landið. í gili því, þar sem vopnin fundust, hefðu útilegumenn getað leynzt og hlaðið byrgi úr grjóti, sem er gott í hleðslu. Ég get mér þess til, að vopn þessi hafi verið borin af þremur mönnum, en hvers vegna þau voru á þessum stað, er mér mikil ráðgáta, en einna líklegast þykir mér að eigendur vopn- anna hafi orðið úti og gætu bein þeirra verið undir hjarnskafli þeim, sem er vestan megin í Vopnagili, sem ég leyfi mér að nefna svo. Sennilegt þykir mér, að í flestum árum hafi vopnin legið undir snjó 8 til 10 mánuði á ári og á kaldari tímabilum hefur snjóa e. t. v. ekki tekið að fullu upp af þeim, árum eða jafnvel áratugum saman. Gæti það verið skýring á því, hve sköftin eru lítið fúin, einkum þau, sem neðst voru í urðinni, þar sem snjór hefur legið lengst". Þessi skýrsla er svo greinargóð, að engu er við að bæta um fundar- atvik. Það gegnir mikilli furðu, hversu vel trésköft atgeiranna hafa varðveitzt, og vafalítið er skýring Hjartar á því fyrirbrigði rétt. Þeir hafa yfirleitt legið undir snjó lengstan tíma ársins, og jafnvel hefur ekki leyst af þeim snjó árum saman. En auk þess hafa þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.01.1971)
https://timarit.is/issue/140061

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Islands våben =
https://timarit.is/gegnir/991006604309706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.01.1971)

Aðgerðir: