Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 47
RÚNASTEINAR OG ÍMANNFRÆÐI 47 að við þá sé átt. Rúnasteinar eru svo fátíðir hér á landi, að telja verð- ur þá til merkra fornminja, og fróðlegt er að kynnast því, yfir hvaða menn þeir hafa verið settir. Það má telja víst, að á fyrri öldum hafi legsteinar ekki verið settir á leiði annarra en þeirra, sem töluverð efni höfðu. Nafnanna er þá ekki að leita meðal annarra en þeirra, og auðveldar það leitina og líkurnar fyrir því, að rétt sé til getið um persónurnar. 1 ritgerð þessari eru allar áletranir færðar til nútímastafsetningar. Fylgt er sömu röð sem í bók Bæksteds, en inn í er einungis skotið einni áletrun, legsteini Jóns Gilssonar, en sá steinn fannst eftir að bók Bæksteds kom út. Hefst nú þessi greinargerð: 1. Rúnasteinn frá Útskálum. Þjms. 10927. Bæksted bls. 73-75. Hér hvílir Brettifa Ormsdottír, lesi þú paternoster fyrir sál hennar. Bæksted hyggur áletrunina vera frá 15. öld. Nafnið er sjaldgæft, en fátt er til nafna frá 15. öld í skjölum, og hef ég ekkert fundið, sem bendir til ættar þessarar konu. Nafnið Bretteva eða Broteva, eins og það var stundum haft, þekkist frá 17. öld og þegar manntalið 1703 er tekið eru til hér á landi 11 konur með því nafni, allar norðan- og austanlands. 2. Rúnasteinn frá Hvalsnesi. Þjms. 5637. Bæksted bls. 78-80. Hér hvílir Ingibjörg Loftsdóttir. Áletrunin er talin vera frá um 1500. Ekki hefur mér tekizt að leiða neinar líkur að því yfir hvern leg- steinn þessi er, enda er fátt eitt nefnt af kvennanöfnum í skjölum frá 15. og 16. öld. 3. Rúnasteinn frá Teigi í Fljótshlíð. Þjms. 9374. Bæksted bls. 86-87: Hér hvílir Vigfús Magnússon í guSi. Bæksted telur áletrunina „relativt meget ung", þ. e. þá væntan- lega ekki eldri en frá 17. öld, en manninn óþekktan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.