Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Blaðsíða 104
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS því, að enn vanti heiti um þau nöfn, sem hvorki eigi við akra né engi, en séu nöfn á mannaverkum í náttúrunni, s. s. vegum og brúm. Óeðlilegt sé að telja þau til náttúrunafna. En hann leggur til, að þau verði nefnd arkefakta á sænsku, sem mætti kalla mannvirkjanöfn á íslenzku. Harry Stáhl hefur í bók sinni kafla um landakortið og hvernig hægt sé að nota þ^ð við örnefnarannsóknirnar. En hann varar þó við ofnotkun þess og þeim hættum, sem geta falizt í notkun þess án könnunar á staðháttunum sjálfum, því að nafngefendur höfðu ekki kort við hendina, þegar þeir gáfu örnefni. Meginhluti bókanna er annars umfjöllun um einstaka nafnliði sænskra örnefna og einstök nöfn, og er bók Stáhls þó mun bundnari Svíþjóð eingöngu en bók Pamps, sem oft nefnir hliðstæður í Noregi og Danmörku. Framsetning Stáhls er nákvæmari um einstök nöfn. Þar eru gefnar margar fróðlegar skýringar og veittar miklar upp- lýsingar um eldri örnefnamyndir. En flokkun nafnanna er ekki eins skýr og hjá Bengt Pamp, sem dregur betri meginlínur og nefnir að- eins dæmi til að undirstrika flokkunina og skýra hana. Bók hins síðar- nefnda er sýnilega miklu betur fallin til að nota við kennslu, því hún kortleggur mun betur það efni, sem til umræðu er. Harry Stáhl gefur hins vegar mörg dæmi um það, hve þessi fræði geta verið snúin og að margar gildrur eru á veginum, sem auðvelt er að lenda í. Bók Stáhls er fyllri og ekki skrifuð í eins knöppum stíl og bók Pamps og því er vel hægt að hugsa sér að lesa hana í framhaldi af bók hins síðarnefnda, til uppbótar og e. t. v. til nokkurrar skemmtunar. En Pamp hefur betur tekizt að fanga efnið og draga fram það sem skiptir máli. Þessi kynning á nýjustu ritum um sænsk örnefni er hér birt til að sýna, hvar þessi fræði standa nú og hvert menn hafa náð. Sænsk örnefnafræði hefur náð langt í skýringum á einstökum nöfnum og komizt þar að mikilvægum niðurstöðum, en aftur á móti hafa heild- arrannsóknir orðið nokkuð út undan og því ekki fengizt heildarsýn yfir efnið sem skyldi. Þessi rannsóknastefna, sem á sitt vígi í Upp- sölum, kemur eðlilega skýrt fram í þessum bókum, einkum bók Stáhls. En hvað sem um árangur þessa vísindastarfs má segja, verð- ur ekki fram hjá því gengið, þegar fengizt er við íslenzk örnefni, og því er á þessar bækur bent. Að vísu eru vandamálin hér um sumt önnur en í Svíþjóð, en meginaðferðir fræðigreinarinnar og vísinda- legar kröfur hljóta í stórum dráttum að vera hinar sömu þar og hér. í janúar 1971.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.