Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 8
140 því ekki neitt úr neinu1. Árna Magnússonar nefndin vildi eigi takast það í fang, að gefa Grágás út, og engir aðrir tóku sig heldur fram um það. Svona leið og beið þangað til 1772, þá kom út 1. bindi af kirkju- sögu Finns biskups (Historia ecclesiastica Islandiæ I.), og var þar prentað auk ýmsra smágreina úr Grágás ágrip af tíundarlögum Gissurar biskups (á bls. 120—i2i)2. Fjórum árum síðar, 1776, gaf Grimur Jóns- son Thorkelín út Kristinnrjett hinn gamla edr |>or- láks og Ketils biskupa. Árið eptir gaf hann út Krist- innrjett hinn nýja eðr Árna biskups, og fór svo að hugsa til, að gefa alla Grágás út. Sama árið 1777 sendi hann út skjal og skoraði á menn að veita fjár- styrk til þessa fyrirtækis; tóku menn vel undir áskor- unina bæði í Danmörku og á Englandi, og lofuðu töluverðum fjárframlögum. Árið 1779 gaf Grímur út 4 fyrstu kapítulana af Vígslóða og fjekk doktorsnafn- bót fyrir. En síðan kom ekkert á prent frá hans hendi. Árið 1786 fór Grimur til Englands og var þar um veturinn, byrjaði hann þá að nýju að starfa að útgáf- unni, en þó kom ekkert á prent. Um seinustu aldamót (í 795 og 1807) voru brunar miklir í Kaupmannahöfn ; 1) Jón Marteinsson hefur ritaö ritgjörð um Grágás „Anmærkn- inger om den islandske Lov Graagaasen kaldet, dens Navn, Op- rindelse og Exeinplarer11 i IJlldals Saml. 46 fol. og Ny kongel. Saml. 1277 fol. í bókasafni konungs, þar sem hann minnist á, að Grágás skuli gefast út. Jón hefur verið heldur óbilgjarn maður og harður í dómum; hann ritaði kæruskjal, af því hann missti styrkinn; nefnir hann þar hversu illa styrknum af sjóði Árna Magnússonar sje varið, að hann sje nú hafður til þess að fara „skemmtiferðir á íslandi, róta þar í öskunni ogfinna alls ekkert“ (sjá fiord. Tidskrift f. Oldk. I. bls. 146). þetta var ferð Bjarna Pálssonar og Eggerts Olafssonar. Misjafnir eru manna- dómar. 2) Sjá um útgáfurnar af' Grágás „Graagaas“ bls. 11—17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.