Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 120

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 120
252 nú) hafi verið tvíhljóffslegrt, og svo að segja milli pess að mynda tvö atkvæði og eitt atkvæði, t. d. tveir hafi áður verið: tve'ir, en hafi smámsaman fengið hið núverandi ei-hljóð, jafnóðum og é sleppti því en færð- ist yfir í je-hljóðið. Líkt er að segja um au\ það er t. a. m. ólfklegt, að fornmenn hafi borið fram karlmannsnafn- ið Kaun eins og orðið kaun (o: sár) er borið fram nú á tímum. En vjer getum ógjörla gizkað á framburð fornmanna, þar sem vafi er um hann, og mun víst ráðlegast, að gjöra það ekki nema þar sem við eitt- hvað er að styðjast. Enda ríður oss meira á hinu: að sjá um, að mál vort breytist ekki meira en orðiff er. Samgöngur annara þjóða við oss eru nú orðnar marg- falt meiri en fyr var; hefði svo verið, meðan alþýða öll var ólæs, þá má fullyrða, að fornmál vort væri út- dautt og annað komið f staðinn. Nú er hjer um bil hver maður lesandi og skrifandi, og ætti það að geta vegið upp á móti auknum samgöngum og áhrifum tímans, ef ekki kemur hirðuleysi til. þ>að munu samt vera nauðsynleg skilyrði fyrir því, að hinu lifandi máli sje borgið með þessu, að allir, sem íslenzku rita, fylgi einni reglu í stafsetningu; — útgáfur fornrita koma ekki þessu máli við; þeirra rithætti á ekki að breyta, þó hann sje frábrugðinn; — og að stafsetning íslenzk- unnar, sem lifandi máls, sje svo sönn, sem verða má; með öðrum orðum: svo samkvæm sem verða má fram- burði málsins, eins og það lifir hreinast og næst upp- runa sínum. fessa hafa forfeður vorir auðsjáanlega gætt, og þess eigum vjer líka að gæta. Komi menn sjer ekki niður á því, má búast við, að málið spillist með tímanum. Gjaldi menn varhuga við slíku. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.