Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 26
158 erfðu systur hans hann, segir Jón Sigurðsson; er þá óvíst, hvernig um bók þessa hefur farið, en líklegt er, hún hafi þá farið vestr, og ef til vill komizt í eigu Staðarhóls-Páls; því þegar Árni Magnússon vissi fyrst til, þá átti hana Bjarni sýslumaðr á Skarði, Pétrsson, sonarson Staðarhóls-Páls, en eptir Bjarna sýslumann fjekk hana Pétr sonr hans; hann fjekk hana síra Páli Ketilssyni frá Hvammi, fóstbróður Árna, og síra Páll gaf Árna bókina. Árni kallar hana Staðarhólsbók“. Docent Grísli Brynjólfsson hyggur, að Einar Eyjólfsson hafi verið afkomandi Jóns Einarssonar (lögsögumanns 1267,1269—1270 og síðan lögmanns 1277—1291), er Jónsbók er kennd við; Jón ætla menn vera af ætt Haukdæla, og hyggur Gísli Brynjúlfson, að Staðar- hólsbók muni vera upphaflega frá Jóni lögmanni Einarssyni. í fyrra (1883) komu ýms brot af Grágás, er eigi hafa áður verið gefin út, og er þar fyrstur: Kristinna laga þáttur eða brot af honum, prent- aður eptir 10 handritum„ og hvert prentað fyrir sig; handritin eru þessi: 1. Skálholtsbók; hún er mikið skinnhandrit1 í safni Árna Magnússonar (A. M. 351 fol.) í 2 blaða broti, rituð um 1360 með settletri og hin vandaðasta; í henni er Jónsbók, Kristinn rjettur Árna biskups, Krist- inna laga þáttur Grágásar, ijettarbætur, statútur o. fl. 2. Staðarfellsbók2, hún er einnig stór skinnbók í safni Árna Magnússonar (A. M. 346 fol.) í 4 blaða broti, einnig vel skrifuð með settletrium 1330; í henni 1) ísl. fornbrjefasafn I. bls. 108—109. öraagaas bls. 6, Grágás 1883 bls. XLIII. 2) ísl. fornbrjefasafn I. bls. 99—100, Graagaas bls. 6, Grágás 1883 bls. XLIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.