Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 39
171 út af Jóni Sig’urðssyni, hvernig bundið er í handrit- unum. J>að, sem einkennir útgáfur dr. Vilhjálms, er hin makalausa virðing, sem hann ber fyrir handritun- um; hann vill láta hvern sjá, hvað er í handritinu og hvað er frá honum sjálfum. Handritin eru prentuð alveg nákvæmlega, orð fyrir orð og staf fyrir staf; rithættinum er alveg haldið, böndin eru leyst upp, en það sem er bundið, er prentað með skáletri, til þess að hver og einn geti sjeð, hvernig þau eru leyst upp, og sannfærzt um, að þau sjeu rjett leyst upp. Á allmörg- um stöðum í handritunum eru ritvillur eða orðum sleppt úr, og er þetta þá leiðrjett í útgáfunum; en á- vallt er getið um slíkt neðanmáls og sagt, hvernig standi í handritinu sjálfu, svo að þar getur maður einnig dæmt sjálfur um, hvort útgefandinn hafi rjett fyrir sjer. í Konungsbók er vísað til hverrar blað- siðu og dálks í handritinu, og er það til mikils hægð- arauka fyrir þá, sem vilja gá að, hvernig stendur í skinnbókinni; þar er einnig vísað til, hvar tilsvar- andi greinar sjeu í útgáfunni af Grágás frá 1829. í Staðarhólsbók eru sams konar tilvísanir ; enn frem- ur vísað í skinnhandrit, sem eigi voru prentuð, oggetið um, þar sem eigi er neitt samsvarandi í öðrum hand- ritum. í Grágás, sem kom út í fyrra, er alveg eins farið að, og að því leyti fullkomnari tilvísanir, að þar eru tekin með handritin, er eigi voru áður kunn. Við prentunina á hinum yngri skinnhandritum og pappírs- handritum er farið alveg eins að og við prentunina á hinum eldri skinnbókum, þó að eigi sje þar eins mik- ils vert um stafsetningu; segir dr. Vilhjálmur um þetta:1 „Vjer höfum þó ætlað, að eigi verði höfð of mikil ná- kvæmni við útgáfur handrita og eigi sízt lagahandrita“. Og er þetta allsendis rjett. Við útgáfur á lögum er 1) örágáa 1883, bls. XVIII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.