Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 87
219 meiri hlutinn hefur samþykkt þau, nefna votta að, og að þá skuli allir gjalda samkvæði á; allir lögrjettu- menn eiga að samþykkja lögin, og er þetta skylda þeirra, hvort sem þeir hafa samþykkt þau uppruna- lega eða greitt atkvæði móti þeim. Lögin eru þá nýmæli, og skal segja þau upp að lögbergi, enn frem- ur á vorþingum helguðum eða leiðum. J>á segir enn í Kristinna laga þætti um nýmæli: „Laus eru öll ný- mæli, ef eigi verða upp sögð it iij. hvert sumar"1; nú voru það lög, að lögin öll skyldi segja upp á þrem árum, og J>ingskapaþátt hvert sumar; ef því nýmæli eigi var sagt upp á næstu þremur árum, þá var það numið úr gildi; en spurningin var þá: hve nær verða nýmælin þá aðlögum eða hve nær geta þau taliztmeð eldrilögum? Eins og fyr er ritað, hefurVilhjálmur Finsen alveg nýlega fundið lög um þetta, sem svo eru: „Ný- mæli öll skulu 3 sumur til lögbergis lögð vera, og síðan fyrir lög haldast1*2. jpetta má skilja á tvo vegu: í fyrsta lagi þannig, að nýmælin þurfi að segja upp þrisvar sinnum að lögbergi, og þá sje þau lög. Ef nýmælin því heyra til pingskapaþætti, þá verða þau lög eptir 3 ár; ef þau eru úr öðrum þáttum, þá verða þau fyrst lög seinna. En orðin má einnig skilja öðruvísi; það má vel ímynda sjer, að lögin haíi verið talin „lögð til lögbergis 3 suraur“, ef þau hafa verið sögð upp að lögbergi á næstu 3 ár- um, svo að nýmælin hafi ávallt verið talin lög eptir 3 ár. Á þetta sýnast og orð Eysteins erkibisk- ups að benda í brjefi hans til J>orláks biskups í Skál- holti og almennings á íslandi, er hann segist vilja, að boðorð sfn tækju með íslendingum „eilífa nyt og gæzlu, en eigi þriggja vetra einna, sem ek spyrr, at 1) Konungsbók I. bls. 37. 2) Grágás 1883, bls. 443 og 716.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.