Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 84
216 leifur hreimur annað sinn 1268, Jón Einarsson annað sinn 1269—1270, J»orleifur hreimur þriðja sinn 1271, og’var hann seinastur lögsögumaður á íslandi. Hjer hafa verið nefnd ýms lög, sem talað er um í sögunum, að sett hafi verið, og spurningin verðurnú, hvort vjer getum byggt nokkuð á því, er ritað er um þau, og sjeð af þeim, hvernig lögin hafa verið sett. J>á er þess fyrst að geta, að hvergi er minnzt á það tilfelli, að tveir hafi deilt um óljós lög, heldur er al- staðar talað um ný lög, er sett hafi verið. J>að er nefnt áður, að það sje líklegt, að aðferðin við að setja ný lög muni hafa verið lík, eins og sú aðferð, er Grá- gás segir að höfð hafi verið, þá skorið var úr laga- deilu; og styrkist þetta mjög við það, er stendur í sögunum. Sá, er reyna vildi úrskurð lögrjettunnar, átti að biðja lögsögumann og goða alla að ganga til lög- ijettu og fara í setur sinar; alveg hið sama kemur fram í sögunum. J>ar er fyrst talað að lögbergi. þórður gellir heldur ræðu að lögbergi, þá er lögin um fjórðungsþing, fjórðungsdóma] og vígsóknir voru sett; |>orsteinn surtur heldur ræðu að lögbergi, þá er tíma- talinu var breytt; J>orvaldur talar þar fyrir kristni, en við tillögum hans er illa tekið; þar tala þeir og Giss- ur hvíti og Hjalti Skeggjason og J>orgeir Ljósvetninga- goði, og þar hefur Njáll talað um fimmtardóminn. J>á segir enn fremur í Njáls sögu, að menn hafi gengið til lögrjettu, er Njáll hafði lokið máli sínu. Kemur þetta einnig alveg heim við það, sem segir f Grágás, að sá, er vildi reyna úrskurð lögrjettumanna, skyldi skora á þá, að „þeir gangi í lögrjettu ok f setur sín- ar“, og að menn þá hafi verið skyldir til að ganga til lögrjettunnar. J>á er enn sagt f Grágás, að þeir menn, er ósamþykkir sjeu, skulu segja lögmál það, er þá skilur á, og segja til þess, er þeim ber á milli; þetta kemur og vel heim við það, sem stendur fNjálu; Njáll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.