Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 49
181 vitrustu menn, ok sömdu þeir þá lög sín. Síðan lét Magnús konungr rita lögbók, þá er enn er í ]pránd- heimi ok kölluð er Grágás“. Um þessa lögbók hafa menn einnig frásagnir seinna, á dögum Sverris kon- ungs. Eptir að hann var kominn til ríkis, átti hann, eins og kunnugt er, í miklum deilum við klerkavaldið, og þá einkum foringja klerkastjettarinnar, erkibiskup- ana, fyrst við Eystein og síðan við Eirík; segir svo í sögu hans um deilur hans við Eirik1. „1 þann tíma (um 1190) gerðust margar greinir milli þeirra Sverris konungs og erkibiskups; skaut konungr jafnan máli sinu til landslaga, þeirra er sett hafði hinn helgi Olafr konungr, ok til lagabókar þrænda, þeirrar er kölluð er Grágás, er rita hafði látið Magnús konungr hinn góði Olafsson. Erkibiskup bað framrekja þá bók, er Gullfjöður er kölluð, ok rita lét Eysteinn erkibiskup; þar með bað hann framrekja guðs lög rúmversk, ok þat sumt, er hann hafði til bréf ok innsigli pávans“. Af þessum orðum í Sverris sögu sjest ljóslega, að menn hafa haldið bæði, að Olafur helgi hafi sett lög og Magnús góði hafi ritað lögbók. Snorri Sturluson talar einnig um lagasetningu Olafs hins helga. Hann segir beinlínis, að hann hafi sett Kristinn rjett með ráði Grímkels biskups og annara kennimanna, og að hann hafi látið sjer hugað um, að fá kristin lög sett bæði í Noregi og á íslandi2 3. Um setningu Olafs á veraldlegum lögum segir Snorri svo: „Hann lét opt telja fyrir sjer lög þau, er Hákon Aðalsteinsfóstri hafði sett í J>rándheimi. Hann skipaði lögunum með ráði hinna vitrustu manna, tók af eða lagði til, þar er hon- um sýndist þat“s. þ>á er bændurnir kurra á móti Magn- 1) Sverris saga, kap. 117. (Pornm. s. VIII. 277). 2) Heimskringla. Saga Olafs liins helga, kap. 56, 58, 52, 111. 3) Heimskr. Saga 01. h. helga, kap. 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.