Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 128

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 128
260 saka töndin fyrir ve3tan Tanganika; voru þrír vísindamenn í förinni: Böhm, Kaiser og Beichard : urðu þeir fyrir mestu harmkvælum, særðust í orustum og þoldu mikla raun af hungri og sjúkdómum ; dóu þeir Böhm og Kaiser, en Reich- ard komst undan nær dauða en lífi; er hann nú á heimleið til þýzkalands. Nokkru fyrir sunnan miðjarðarbaug eru í Afríku stór- kostleg fjöll, er heita önnur Kilimandscharo og hin Kenia nokkru norðar; hafa menn gert sér mikið far um að kynn- ast þessu merkilega fjalllendi. Enskur náttúrufræðingur H. H. Johnston að nafni, er nýlega búinn að rannsaka Kilimandscharo ; var illt að komast upp eptir fjöllum þess- nm, og Svertingjar, sem fylgdu honum, þoldu eigi kuldann, þegar kom upp fyrir jökulhvörf, og sneru þar aptur. Sjálf- ur komst Johnston 16,300 fet upp frá sjávarmáli, og varð þar frá að hverfa; fjöllin eru 18,800 fet á hæð. þjóðverji nokkur, von Decken, komst 1862 13,400 fet upp í fjöllin; hann ætlaði að gera aðra tilraun, en var drepinn á þeirri ferð. Johnston fann heitar laugar 14,400 fet uppi í fjalli. Jarðargróður var mjög lítill upp við jökulhvörf, og dýralífið fremur fáskrúðugt; fílar og vísundar fara 14,000 fet upp eptir fjöllunum, og eðlur og froskar enn þá lengra. Byggðin nær að eins 6,000 fet upp á við. Enskur ferðamaður, Jos. Thomson, hefir gert margar ágætar uppgötvanir í Austur-Afríku á árunum 1883—84, og er nú fyrir skömmu kominn heim. þó Thomson sé enn kornungur maður, þá hefir hann þó áður farið mestu frægð- arför um Afríku 1879—80; þá rannsakaði hann löndin við Nyassa og Tanganika og þar fyrir norðan og vestan. A hinni síðustu ferð sinni skoðaði hann löndin í kringum Kilimandscharo og þar norður af, allt norður fyrir Victoria Nyanza. í löndunum fyrir vestan og sunnan Kilimand- scharo býr þjóð, sem heitir Massai, mjög ill viðureignar og grimm, og engum ferðamanni öðrum en Thomson hefir tek- izt að skoða land þeirra. Thomson skoðaði Kenia-fjöllin, og fann suður af þeim langan fjallgarð, 14,000 feta háan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.