Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Page 74
206 þann tfma höfðu menn eigi talið nema 364 daga i ár- inu, og varð af þvi skekkja á missiristalinu. J>orsteinn surtur fann, hvernig rjetta skyldi, og er hann fór til þings, „þá leitaði hann þess ráðs at lögbergi, at it sjöunda hvert sumar skyldi auka viku ok freista, hve þá hlýddi“, og „þá vöknuðu allir menn við þat vel, ok var þat þá þegar í lög leitt at ráði J>orkels mána ok annara spakra manna"1. Aptur á móti hafa menn sögur um önnur lög, er sett voru á fyrsta lögsagnar- ári þorkels 970; var þá lögleitt, „at ráði Eyjólfs Val- gerðarsonar“, að ef skógarmaður dræpi 3 aðra skógar- menn, yrði hann frjáls2. þ>á var enn fremur lögleitt, at hver maður skyldi eiga reka fyrir sinni jörð. Segir svo frá þessu í Grettis sögu3: að þeir synir Onund- ar trjefóts að Kaldbaki við Kaldbaksvik fyrir sunnan Reykjarfjörð á Ströndum deildu við Flosa í Árnesi við Trjekyllisvík, sem er næsta vík fyrir norðan Reykj- arfjörð, um hval, sem rak á Reykjanesi; var deilan komin af því, að báðir þóttust eiga Reykjanes. ]?or- kell máni var þá beiddur úrskurðar, en hann lagði til, að landi væri skipt milli þeirra, og „sfðan sé þat lögtekit, at hverr eigi reka fyrir sinni jörðu. J>etta var gjört“. Eptir þ>orkel mána var lögsögumaður þ>orgeir Ljósvetningagoði, frá 985—1001. Á lögsagnarárum hans voru sett ýms lög. Árið 993 var Arnkell goði veginn af Snorra goða og sonum f>orbrands J>orfinns- sonar í Álptafirði við Breiðafjörð; voru konur vígsaðil- ar og hjeldu linlega fram málinu; urðu þær einar mannsektir, að jporleifur kimbi forbrandsson skyldi vera utan 3 vetur. „En með því at eptirmál varð eigi 1) íslendingabók kap. 4. 2) Skarðsárbók ísl. sógur I. bls. 323. 3) Grettis saga kap. 12.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.