Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 30
162 pappírshandrit af Kristinna laga þætti i bókasafni kon- ungs (Ny kgl. Saml. IQ15, 4to), er stóð við í bóka- skránni „nullius pretii“ (einkis virði), og finnur hann þá, að þetta handrit er eigi alveg eins og önnur hand- rit, er hann þekkti; síðan fann hann 3 pappírshandrit þessu lík, er hann telur öll rituð eptir sömu bók, en þó eigi hvert eptir öðru. þ>etta handrit í bókasafni kon- ungs er ritað á íslandi um 1750, og hefir Eiríkur Guð- mundsson Hoff prentari átt það; er það ritað með fljótaskript, og er í þvi Kristinna laga þáttur og ræður á alþingi 1720 um iögreglutilskipun. Hin handritin eru frá frá Ingibjörgu Magnússen á Skarði, rituð á íslandi um 1760 með settletri; í þvi er Kristinna iaga þáttur Grágásar og hinn endurbætti Kristinnrjettur; handrit i safni Árna Magnússonar (A.M. 181, 4to). Á bókina er ritað 29. okt. 1685, að Oddur Jónsson eigi bókina með rjettu, og að hún sje skrifuð að Vatnsfirði, og síðan aukið við smámsaman. Oddur Jónsson (•f 1712) var klausturhaldari á Reynistað, og sonur Jóns pró- fasts Arasonar í Vatnsfirði. Oddur var kallaður hinn digri, því hann var svo feitur og þungur, að hestar gátu trautt borið hann1. í bókinni er Kristinna laga þáttur Grágásar, Kristinnrjettur Árna biskups, statútur, dómar, o. s. frv.; hið fjórða handrit er í safni Jóns Sigurðssonar (Nr. 5, 4to); í því var Kristinna laga þátt- ur Grágásar og Búalög. J»etta handrit hyggur dr. Vilhjálmur Finsen muni vera hið sama sem Grímur Thorkelín kveður vera frá Hannesi biskupi. Jón Sig- urðsson keypti það á bókauppboði eptir Finn Magn- ússon, prófessor, en Finnur var eptirmaður Gríms sem leyndarskjalavörður, og því getur handritið auðveldlega hafa komizt í hendur Finns Magnússonar; telur V. Fin- sen það muni vera beinlínis skrifað eptir Leirárgarða- 1) Árbœkur Espólíns VII hls. 77.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.