Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Blaðsíða 77
209
og hvor jafngildur hinum, og voru málspartar illa
staddir, er hvorugur kom sínu fram fremur hinum.
Til þess að ráða bætur á þessu, var fimmtardómurinn
settur. í Njálu eru frásagnir um setningu fimrritar-
dómsins, og eptir því, sem þar segir, urðu miklar þing-
deildir, en málin lukust eigi; segir í sögunni, að þetta
hafi verið að kenna tillögum Njáls; á næsta alþingi
lýstu menn eigi sökum sinum, og sögðu margir, að
þeim þætti það gagna lítið, er enginn kæmi sínu máli
fram, „ok vilju vjer heldr“, segja þeir, „heimta vort mál
með oddi ok eggju“. f>á tók Njáll til máls, og hljóða
orðin þannig i Njálu :x „Svá má eigi vera, segir
Njáll, ok hlýðir þat hvergi, at hafa eigi lög í landi.
Enn þó hafit jer mikit til yðvars máls um þat; ok
kemur þat til vár. er lögin kunnum ok þeim skulum
stýra. f>ykki mér þat ráð, at vjer kallimz saman allir
höfðingjar ok talim um“. í>eir gengu þá til lögrjettu.
Njáll mælti þá: „fik kveð ek at þessu, Skapti f>ór-
oddsson, ok aðra höfðingja, at mjer þykkir sem mál-
um várum sé komit í únýtt efni, ef vjer skulum sœkja
mál í fjórðungsdómum, ok verði svá vafit, at eigi megi
lúkaz né fram ganga. fykki mjer þat ráðligast, at
vjer ættim hinn fimmta dóm ok sæktim þar þau mál,
er eigi megu lúkaz i fjórðungsdómi11. „Hversu skalt
þú“, sagði Skapti, „nemna fimmtardóminn, — er fyri
forn goðorð er nemndur fjórðungsdómr — fernar tylftir
í fjórðungi hverjum?11 „Sjá mun ek ráð til þess11,
segir Njáll, „at taka upp ný goðorð — þeir er bezt
menn eða færri, hafi þeir orðið að beygja sig fyrir meiri hluta, og
andstæðir dómar einungis verið dæmdir, ef minni hlutinn var
stærri en 6 manns. Allsherjarríki íslands, bls. 169—170, og Is-
land, hls. 175.
1) Njáls saga, kap. 97.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VI.
14