Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1885, Síða 77
209 og hvor jafngildur hinum, og voru málspartar illa staddir, er hvorugur kom sínu fram fremur hinum. Til þess að ráða bætur á þessu, var fimmtardómurinn settur. í Njálu eru frásagnir um setningu fimrritar- dómsins, og eptir því, sem þar segir, urðu miklar þing- deildir, en málin lukust eigi; segir í sögunni, að þetta hafi verið að kenna tillögum Njáls; á næsta alþingi lýstu menn eigi sökum sinum, og sögðu margir, að þeim þætti það gagna lítið, er enginn kæmi sínu máli fram, „ok vilju vjer heldr“, segja þeir, „heimta vort mál með oddi ok eggju“. f>á tók Njáll til máls, og hljóða orðin þannig i Njálu :x „Svá má eigi vera, segir Njáll, ok hlýðir þat hvergi, at hafa eigi lög í landi. Enn þó hafit jer mikit til yðvars máls um þat; ok kemur þat til vár. er lögin kunnum ok þeim skulum stýra. f>ykki mér þat ráð, at vjer kallimz saman allir höfðingjar ok talim um“. í>eir gengu þá til lögrjettu. Njáll mælti þá: „fik kveð ek at þessu, Skapti f>ór- oddsson, ok aðra höfðingja, at mjer þykkir sem mál- um várum sé komit í únýtt efni, ef vjer skulum sœkja mál í fjórðungsdómum, ok verði svá vafit, at eigi megi lúkaz né fram ganga. fykki mjer þat ráðligast, at vjer ættim hinn fimmta dóm ok sæktim þar þau mál, er eigi megu lúkaz i fjórðungsdómi11. „Hversu skalt þú“, sagði Skapti, „nemna fimmtardóminn, — er fyri forn goðorð er nemndur fjórðungsdómr — fernar tylftir í fjórðungi hverjum?11 „Sjá mun ek ráð til þess11, segir Njáll, „at taka upp ný goðorð — þeir er bezt menn eða færri, hafi þeir orðið að beygja sig fyrir meiri hluta, og andstæðir dómar einungis verið dæmdir, ef minni hlutinn var stærri en 6 manns. Allsherjarríki íslands, bls. 169—170, og Is- land, hls. 175. 1) Njáls saga, kap. 97. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VI. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.