Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 21
21
II. T i 1 b r e y t i n g, og nær hún frá 197** til'
I98*9, er sú að skapþiggendr vanti að einhverjum
einum baugi eða fleirum, en skapbætendr sé til að öll-
um baugum. Hið f y r s t a dæmi eðr t i 1 v i k er það,
að skapþiggjanda vantar að höfuðbaugi, er og kallast
mesti baugr, og skulu þá skapþiggendur að öðrum baugi
taka í viðbót við sinn baug, svo sem að eríðum, »höf-
uðbaug skerðan hálfri mörk«. Sú er og höfuðregla, að
xaldregi skal skerðum baugi þak fyigja né þveitu. Hér
verða þá afföllin á höfuðbaugi 4 aurar, þak 5 aurar og
þveiti 48. Sleppum nú þveitunum hér og annarstaðar,
og færast þá niðgjöldin úr 87 aurum ofan í 77 aura, og
ná því eigi hundraði lögsilfrs. Annað tilvik er
það, að vanti skapþiggjanda að fyrsta og öðrum baugi,.
eti skapbætendur eru til, þá skulu skapþiggendr að þriðja
baugi taka 3 bauga, sinn baug fullan með þaki og þveit-
um, en »höfuðbaug skerðan rnörk ok tvítugaura skerðan
hálfri mörk«, og hvorki þök né þveiti að þessurn tveim
baugum eftir höfuðreglunni. Verða því afföllin S—j—6-
aurar á höfuðbaugi og 4—|—4 á öðrunt baugi, samtals 22
aurar og 80 þveiti. Niðgjöldin verða því einúngis éj
aurar lögaura. Þ r i ð j a t i 1 v i k. Nú vantar skap-
þiggjanda að öllum baugum utan að fjórða baugi, en
skapbætendur eru til »í öllum stöðutru eðr að hverjum-
baugi, og skulu þá þiggendr að fjórða baugi taka sinn
baug fullan og þak og þveiti, en hina þrjá bauga svo'
skerða að hver þeirra sé sem tólfeyríngr. Afföllin verða
þá: á höfuðbaugi t2-f-6 aurar, á öðrum baugi 8—(—4 aur.
og á þriðja baugi 4—(—3 aur., samtals 37 aurar og 104
þveiti. Hér verða því niðgjöldin einúngis 50 aura vað-
mála. Fjórða tilvik. Ef skapþiggendr eru einir
til að höfuðbaugi, en skapbætendr eru að öllum baugutn,
þá skulu þeir taka bauga al!a fulla, en höfuðbaugi einum
skal þak og þveiti fylgja. Afföllin eru hér eingöngu