Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 155

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 155
þess, sem hann átti kost á, var að gefa út tímarit, og um veturinn 1827 til 1828 fór hann einnig að hugsa um það. Með því að honum var það ofvaxið einum, að minsta kosti hvað kostnaðinn snerti, fjekk hann Þ o r- geir Guðmundsson, son sjera Guðmundar Jóns- sonar á Staðastað, í fjelag með sjer. Hann var (fæddur 27. desbr. 1794) nokkru eldri en Baldvin og hafði þá fyrir þremur árum lokið embættisprófi í guðfræði og var kennari við drengjaskóla sjóliðsins. Hann var einn af stofnendum norræna fornfræðafjelagsins, sat í ritnefnd þess og vann mikið að útgáfu fjelagsins á Noregs kon- unga sögum. Um vorið ritaði Baldvin boðsbrjef að árs- riti og sýnishorn af þvi. Boðsbrjefið er dagsett 16. apríl 1828 og undirritað af þeim báðum, Þorgeiri og Baldvin. Þeir sendu það og sýnishornið til Islands með vorskip- unum og skrifuðu sunnim hinum helstu mönnum lands- ins löng brjef um leið til þess að skýra nánar fyrir þeim fyrirtæki sitt. Þannig rituðu þeir B j a r n a amtmanni Thorsteinsson ítarlegt brjef 24. apríl 18281 og kváðust hafa tekið eptir því, að jarðrækt og landbúnaður yfir höfuð hafi verið fullkomnari í fornöld en nú á dög- um, og miklu rneiri vellíðan þá í landinu, þótt fólks- fjöldinn hafi verið helmingi meiri. Hjer megi vanþekk- ingu og atburðaleysi á jarðrækt um kenna. — Enn frem- ur hafi hinn útlendi kaupstaðaskríll í hinum stærri kaup- túnum óheppileg, áhrif á landsmenn í nágrenninu við kauptúnin; við því þurfi að gjalda varhuga, og jafnframt benda mönnum á þá atorku, sem megi sjá hjá útlendum mönnum. — Gott barnauppeldi og uppfræðing sje hinn óbrigðulasti grundvöllur fyrir velgengni og farsæld ein- stakra manna og heillra landa, en þetta muni allri al- þýðu eigi svo ljóst sem skyldi, og muni henni baga 1) Brjefið er með kendi Baldvins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.