Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 14

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 14
142 TÖFftATRú OG GALDRAOFSÓKNIR [Eimreiðín rannsökuð afarmikið á öldinni sem leið og því sem af er vorri öld, og skoðanir manna hafa gerbreytst þar i ýmsu. pegar því er sagt: „Af öllum þjóðum fomaldarinnar, er varla nokkur, sem eins hefir sneytt hjá allri hjátrú og töfr- um, eins og Gyðingarnir. Gyðingatrúin er sterkasta eingyð- istrú, sem nokkru sinni hefir til verið ....“,* þá verðum vér að vara oss á slikum fullyrðingum. Trú Gyðinganna var undirorpin meiri breytingum en dæmi eru til annars, gætum vér fremur sagt. Áður en þjóðin fór til Egypta- lands,hafði hún sömu trúarskoðun og þjóðimar í kring. En það var trú á fjölda af guðdómsverum, sem voru fremur óákveðnar og höfðu ekki sérstök nöfn, en birtust mönn- um á hinum og þessum stöðum. Var þá reistur þar steinn eða staur, til þess að sýna, að hér væri guðs hús (Betel). Með fómum leituðust menn við að komast í samband við guðina, og sérstök stétt manna gekst fyrir því, og sömu- leiðis fréttunum frá guðunum. pessi trú hefði óneitanlega verið góður jarðvegur fyrir töfra, en þó ber ekki mikið á þvi, og stafar það meðfram af því, að vér höfum næsta óljósar fregnir af þessum trúarbrögðum. pó er nefnd „töframannaeikin“ í Dómarabókinni (9, 37). Og öll hin mörgu og ströngu fyrirmæli gegn göldrum og töfrum sýna það, að tilhneigingar i þá átt hafa verið til hjá þjóðinni. En það er auðvitað ekkert annað en nokkurskonar aftur- kippur til hins fyrra, alveg eins og hin alkunna tilhneig- ing Gyðinganna til fjölgyðistrúar. Má af slíkum fyrirmælum nefna til dæmis: 2. Mós. 22, 18: Eigi skalt þú láta galdrakonu lífi halda. 3. Mós. 20, 27: Og hafi maður eða kona særingaranda eða spásagnaranda, þá skulu þau liflátin verða; skal lemja þau grjóti; blóðsök hvílir á þeim. 3. Mós. 20, 6: Sá sem leitar særingaranda og spásagnar- anda til þess að taka fram hjá með þeim, — gegn honum vil eg snúa augliti mínu og uppræta hann úr þjóð sinni. * Alfr. Lehmann: Overtro og troiddom, I, bls. 84.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.