Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 16

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 16
144 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [Eimreiðin Spámennirnir voru boðberar og frumherjar hinnar al- geru eingyðistrúar. Og einnig þeir hatast við galdramenn. I Jesaja 47, 9 stendur: „J?ú skalt bæði verða barnlaus og ekkja; í fullum mæli mun það yfir þig koma, þrátt fyrir þína margvislegu töfra og þínar miklu særingar.“ þctta mun þó ekki skrifað fyr en i herleiðingunni til Babylon, og kynni því annað ásigkomulag að liggja þar til grund- vallar, eins og síðar mun að vikið. Allir töfrar voru f jandsamlegir Jahve-trúnni. Fyrir Jahve átti ekkert slíkt að komast að, og orð ritningarinnar i þessa átt, sem hóta lífláti og öllu illu galdramönnunum, urðu auðvitað grundvöllurinn undir galdradómunum inn- an kirkjunnar löngu síðar. Spásagnir voru einnig fyrir- boðnar. Má af því sjá, að þær hafa stuðst við einhverja hjáguði eða illar andaverur, því að Jahve-trúin hafði einnig sjálf aðferðir til þess að spá, aðferðir, sem því voru leyfilegar. Að hitt var óleyfilegt hefir því hlotið að vera af því, að þær fréttir voru ekki sóttar til Jahve. Merkust í þessu efni er frásagan af Sál í 1. Sam. 28. Filistar draga saman her mikinn og Sál verður hræddur. Hann leitar frétta af Jahve, „en Jahve svaraði honum ekki, hvorki i draumum né með úrím né fyrir milligöngu spámanna“ (v. 6). Hér sjáum vér hinar leyfilegu spá- dómsaðferðir upptaldar. Draumþýðingar voru alls ekki bannaðar, eins og afarvíða sést af biblíunni. Úrím var gimsteinn í skrúða æðstaprestsins, og er því auðséð að spádómur (einhverskonar hlutkesti) með honum hefir hlotið að vera framkvæmt með vilja æðstaprestsins eða ef til vill af honum. En spámennirnir töluðu af anda guðs. Guð fór í spámennina, og talaði með þeirra tungu. þegar nú þetta brást alt fyrir Sál, þá greip hann til þess örþrifaráðs að leita til spákonu, nokkurskonar töfrakonu. Hann hafði sjálfur gert allar slíkar töfrakonur útlægar (v. 3). En nú leitaði hann uppi spákonu eina í Endór. Hún vakti upp eða særði fram anda Samúels, og af hon- um hafði Sál svo fréttimar. — Hér sjáum vér, að spá- konan stendur í sambandi við anda framliðinna, en það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.