Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 17
Eimreiðin] TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 145 er auðvitað hreinn og beinn galdur, töfrar, og má sjá á þessu að það hefir haldist við með þjóðinni alla tið, jafn- hhða Jahve-trúnni og í forboði hennar. Svo á herleiðingartímanum, þegar þjóðin var öll austur í Babýlon, og múrinn mikli var niðurrifinn, svo að þeir gátu ekki stíað sér frá öðrum, þá heldur töfratrú Kalde- anna innreið sína hjá þeim. Er það einkennilegt, að það fer saman, sem þó sýnist einmitt vinna hvað á móti öðru, að eingyðistrúin festist hjá þjóðinni, og að töfr- arnir ná valdi sínu. En þetta gat orðið með þeim hætti, að hugmyndir Babyloníumanna um illa anda komust að. Guð var að vísu einn, en það mátti finna ýmislegt til þess að samrýma hina nýju djöflafræði Jahve-trúnni. Djöfull- inn verður nú sá, sem alt ilt hefir gert, alt frá falli vorra fyrstu foreldra og það fram á þenna dag. Hugmyndin um djöfulinn er sem sé alls ekki jafngömul Jahve-trúnni, heldur er hún aðkomin löngu seinna. Ein frásaga varð líka sérstaklega handhæg í þessu sambandi. pað eru þessi orð í 1. Mós. 6, 1—4: „En er mennirnir tóku að fjölga á jörðunni, og þeim fæddust dætur, sáu synir Guðs, að dætur mannanna voru fríðar, og tóku sér konur meðal þeirra, allar sem þeim geðjuðust .... Á þeim tíma voru risar á jörðunni, og einnig siðar, en synir Guðs höfðu sam- farir við dætur mannanna, og fæddu þeim sonu; það eru kapparnir, sem í fyrndinni voru víðfrægir.“ Hér fundu guðfræðingar Gyðinganna átyllu til þess, að skjóta inn djöflafræði Kaldeanna, án þess að skerða vald guðs. „Synir guðs“ voru englar, sem höfðu getið böm við menskum konum. Við það útskúfaði guð þeim, og urðu þeir þá að púkum, og afkvæmi þeirra varð púkar. Foringi þeirra var svo Satan sjálfur. pannig myndast ríki hins illa. Og galdratrúin blómgast og dafnar í gyð- ingdómnum upp frá þessu og fær hinar stórkostlegustu afleiðingar fyrir töfratrúna. Alþýðu-hjátrúin nærðist á þessum hugmyndum, sem kunnastar voru, en fyrir vís- indalegu töfrana á miðöldunum fékk Kabbala, leyndu vísindin. sem Gyðingarnir framleiddu, stórmikla þýðingu. ---------- 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.