Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 28

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 28
156 SÝNIR ODDS BISKUPS [Eimreiðin er þetta undarlega ástand, þegar menn hálf-dreymir vakandi. Honum var ekki kalt, ekki einu sinni á fótunum. En loftiö, sem hann andaði að sér, var sem mökkur fyrir vitum hans og skeggið á honum hélaði. Hvað gerði þaS til. Feldurinn góði hlífSi honum vel, og áhyggjur hans voru þungbærari en myrkriS og kuldinn. Hann fann, aS einmitt þaS ástand var aS færast yfir hann nú, aS hann sæi sýnir. V. Hann kraup niSur viS gráturnar og byrgSi andlitiS. Undar- legum myndum brá fyrir innri augu hans, eins og þeim skyti upp úr dýpsta undirdjúpi meSvitundarinnar. Þær birtust í litl- um, lýsandi blettum, sem runnu i röndunum saman viS svarta- myrkriS umhverfis. Hann gat engan hemil á þeim haft. Hann gat ekkert viS þaS ráSiS, hvenær þær komu, eSa hvernig þær voru, og hann gat ekki haldiS þeim, þótt þær væru komnar. Þær hurfu jafn-sviplega og þær komu. Hann sá bát á sjó í beljandi roki. Fjórir menn lömdu á móti eins og þeir gátu, tveir stóSu í austri og einn stýrSi. Hann þekti engan þeirra, en sá, aS þeir voru aS þrotum komnir. — Sýnin var horfin á svipstund. Hann sá inn í heimkynni, sem hann þekti ekki. MaSur lá í rúminu, sýnilega aSfram kominn. SúSin uppi yfir honum var öll héluS. Hefilspænimir löfSu niSur úr rúmbotninum. Kona, yfirkomin af sorg og þreytu, sat á rúmstokknum og rétti ungt bam, tveggja til þriggja ára, aS manninum, svo hann skyldi kyssa þaS. Hann lyfti upp hendinni meS veikum burSum, og lagSi hana á höfuSiS á barninu, — og sýnin var horfin. Hann sá nokkur stóShross standa í skjóli undir heygarSi. Þau stóSu svo þétt hvert upp viS annaS, sem verSa mátti. Frosin voru þau og siluS, mögur og vesældarleg og hengdu hausana. MaSur kom og fór geyst. Hann ætlaSi aS reka þau úr skjólinu. Hann lamdi þau meS reku, en þau hreyfSu sig ekki. Svo ýtti hann viS þeim með rekunni og dró ekki af. Þá hmndu öll hrossin niSur — hel-frosin. Fæturnir brotnuSu eins og sprek. Sýnin var horfin. Hann sá skip úti í rúmsjó. Sjórinn reis hátt og ægilega alt í kring um þaS. Seglin á því stóSu stokkfreSin. Rámar voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.