Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 39

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 39
EimreiOin] SÝNIR ODDS BISKUPS 167 AS svo mæltu gekk hann snúöugt fram hjá öllum og inn í skrifstofu sína. IX. Alla nóttina gekk biskupinn um gólf í skrifstofu sinni. Kertisljós brann þar á boröinu. Glæðurnar í ofninum voru kulnaöar út, en þó hlýtt þar inni. Hillurnar svignuöu undan þungum bókum i þykkum tréspjöldum; sumar þeirra voru gamlar skinnbækur. Lágt var undir loftið, svo aö biskupinn, sem var manna hæstur, þurfti að beygja höfuöið lítið eitt undir bitann, sem lá um þvera stofuna. Alla nóttina barðist hann við hugsanir sinar og tilfinningar. — Og alla nóttina heyrði hann grát og ekka út úr svefnhúsi biskupsfrúarinnar. Hann gekk ekki inn til hennar, því að hann gat engri hugg- un miðlað henni. Guðs reiði var yfir honum, ekki síður en þeim, sem beilínis eða óbeinlinis hpfðu átt þátt í þessu verki. Hann átti að vita, hvaða þjóná hann hafði og hvað þeir höfð- ust að. Hann bar ábyrgðina. Þyngst var þó að vita hana engjast i rúmi sínu af harmi og hugarkvöl. Aldrei hafði fallið minsti skuggi á sambúð þeirra fyrri. Aldrei hafði hún gert neitt, sem hún þurfti að iðrast eftir. Augu hennar höfðu verið skær og tær, eins og samviska hennar — fram að þessu. Undir morguninn voru dyrnar á skrifstofunni opnaðar hægt. Frúin stóð í gættinni. Hún var á línklæðum einum, eins og hún hafði verið um kvöldið. Andlitið var bólgið af gráti. Biskupinn hrökk saman, eins og hann sæi vofu. „Fyrirgefðu mér — fyrirgefðu mér, elskan min,“ mælti hún. „Eg vissi ekki hvað eg gerði.“ „Það er vafalaust satt. Þú vissir ekki hvað þú gerðir." Biskupinn settist á bekk. Hún kraup niður við kné hans, grúfði sig upp að honum og grét. „Eg fyrirgef þér, hjartað mitt. — En það er minst um vert mína fyrirgefningu. Guð faðir okkar er vandlátur guð, sem vitjar feðranna misgjörða á börnum í þriðja og fjórða lið. Hans reiði er yfir okkur, og reiði hans er óttaleg. Hvað er það, að bera ónáð konungsins, hjá því að bera reiði guðs?“ „Biddu hann með mér að fyrirgefa mér.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.