Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 52

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 52
180 FYRSTA FLUGVÉLIN [Eimreiðin léttari maður en Langley og djarfari, og átti skiliS aS fá þennan heiSur, því aS hann haföi veriS önnur hönd Langleys í öllu verkinu. Augnablikið var komið, hið mikla augnablik, þegar allar vonir þeirra áttu að rætast, og ávöxtur margra ára erfiSis aS koma í ljós. Manly settist í sætiS og lét aflvélina fara af staS. Hann herti upp hugann, því aS nú var hann aS leggja af staS í mikla æfintýraferS. Skyldi hann nú svífa upp í tært loftiS eins og fugl, eSa-----------? Þetta var alt svo óvíst. Enginn maSur hafSi nokkru sinni reynt þetta, og þó aS hann þekti út og inn hvert smá-atriSi viS vélina, og vissi hvernig hún hlaut aS geta flogiS, þá var samt þessi óvissa —. Hann bandaSi hendinni. Flugeldi var skotiS. ÞaS var merkiS um aS bátarnir, sem áttu aS vera á sveimi til þess aS bjarga. ef slys bæri aS höndum, skyldu vera viSbúnir. Nú átti þaS aS ske. BlaSamennimir standa meS alt tilbúiS í höndunum og glápa og glápa. Flugvélinni var þannig komiS fyrir, aS fyrir aftan hana var fádæma öflug fjöSur úr stáli. Þessari fjöSur átti aS hleypa af, og hún átti aS þeyta flugvélinni af staS meS feikna-hraSa, til þess aS hún fengi sem fljótast loft undir vængina. Nú gefur Manly merki. Hann þrífur um stýrishandfangiS, Og um leiS er fjöSrinni hleypt af. Vélin fer eins og kólfi væri skotiS eftir sporbrautinni, 60 fet. Marr og brak og brestir heyrast. Klukkan er 12,20. Vélin er komin yst á brúnina, en þá verSa skjót umskifti. í staS þess aS svífa létt í lausu lofti snýr hún niSur á ViS. Og áSur en nokkurn varir steypist hún beint niSur i vatniS. Ein skrúfan molast þegar hún slær vatniS. Menn stara og stara. Þetta er svo skyndilegt, aS menn átta sig ekki strax. En vélin er horfin, sokkin. Svona lauk fyrstu för fyrstu flugvélarinnar, sem fær var um aS fljúga. Þvi aS tíu árum seinna var þaS sýnt og sannaS. aS hún var fær um aS fljúga, og þá flaug hún. En þá var snillingurinn Langley dáinn fyrir átta árum. Sjálfur sá hann engan annan ávöxt af starfi sínu og snilli, en hróp og háS og sár vonbrigSi. M. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.