Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 53

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 53
Eimreiðin] Stökkið. Eg man vel eftir því kveldi, og eru til þess ýmsar ástæöur. Það voru fyrstu jólin, sem eg var ekki heima í foreldrahúsum, eg var aö læra hjá Sigurði prófasti á Stað þann vetur. Eg var nýkominn á fætur eftir allþunga legu í lungnabólgu, og hvergi nærri búinn að ná mér eftir veikindin. En eftirminni- legast er mér þó kveldið, vegna þess atburðar, sem eg nú ætla að segja frá. — Við sátum öll kringum jólaborðið. — Bærinn á Stað er langt frá sjó, fram til dala, og er fullkomin þingmannaleið út í kaupstaðinn, og yfir háls að fara. Þótt sá háls sé ekki hár, er hann þó oft illur yfirferðar á vetrum, hann er flatur og ilt að átta sig þar í hríðum og dimmu. Það var ljós í hverju horni — bar hvergi skugga á, s,vo sem siður er á jólunum. Því þetta var á sjálfu jólakveldinu. Það var hlýtt og notalegt inni í stærsta herberginu og þar sat alt fólkið, um tuttugu manns. Nema einn maður, — Sveinbjöm vinnumaður. En úti buldi norðanstórhríðin á þekjunni. Hann hafði skollið saman þá um kveldið, eða, réttara sagt, um daginn þegar fór að skyggja, og stöðugt hert á veðrinu síðan. Við vissum það öll, að þetta var að eins byrjunin. Öllum var okkur órótt í skapi. Við treystum að vísu Svein- birni vel, því hann var framúrskarandi dugnaðarmaður og þaulvanur slarkinu. En ástæður fyrir fjarveru hans voru þær, að um morguninn hafði bóndi framan úr sVeitinni komið í dauðans ofboði og beðið prófastinn að lána mann og hesta til að sækja læknirinn. Otlitið var ískyggilegt og færðin mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.