Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 57

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 57
Eimreiðin] STÖKKIÐ 185 „Eg er auðvitaö kunnugur," sagöi sýslumaSurinn hálf-vand- ræöalegur, „en eg veit ekki hvort-------eg held þú ættir að koma inn og fá þér hressingu og sjá hvort ekki slotar veðrinu seinna í kvöld eða þá í nótt.“ Læknirinn horfði á hann og glotti. „Allright!“ sagði hann svo, „þú stekkur þá ekki!“ Svo sneri hann sér að prófastinum. „Er nokkur hér inni, sem treystir sér til að koma?“ spurði hann. „Segiö það þegar í stað, því eg má ekki með nokkru móti slóra. Eg hefi einu sinni farið þetta áður, svo eg kemst það kenske einn. Eg tapaði aldrei áttunum í kveld, en auð- vitað var það Sveinbjörn, sem réði ferðinni." „Brandur?" sagði prófastur og leit spyrjandi augum til vinnumannsins. En Brandur stóð og tvísté á gólfinu. „Eg treysti mér fjandans ekki til þess, barasta," sagði hann. Solveig gekk fram úr hópnum. „FáiS þiö mér karlmannsföt," sagSi hún, „og eg fer meS honum." Læknirinn hló, stuttan, glaSlegan hlátur. „Nei, ungfrú góö,“ sagSi hann, „því þótt eg efist ekki um aS þér ratiö, þá er nú veðrið tæplega fyrir yður.“ „Ef eg væri á aldur viS þig, Brandur," sagöi Ásmundur gamli fjósakarl, „þá skyldi eg ekki standa hér eins og bjálfi.“ En í sama bili var hurSinni hrundið upp og maöur kom inn. ÞaS var maðurinn konunnar, sem veriS var að sækja til lækn- irinn. „Er læknirinn kominn,“ sagöi hann, „mér datt þaö í hug aö hann hefði kanske ekki treyst sér lengra. Guörún segir aö hún lifi það ekki af til morguns, ef hún fær ekki hjálp.“ Hann sneri sér aö lækninum og tók í handlegginn á honum. „f guðsbænum komiS þér með mér,“ sagði hann, „ef þér eruS uppgefinn, þá get eg boriö yöur.“ „Eg er ekki uppgefinn," sagSi læknirinn, „hérna er taskan mín; þér megiö bera hana, en ekki mig.“ í dyrunum sneri hann sér viS,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.