Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 79

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 79
Eimreiðin] FERÐ i ÞóRISDAL 207 að honum. En þó mun satt vera að Grettir hafi þarna rcist helluna, þvi að fyrir nokkrum árum fann fjárleitar- maður nokkur hellu allstóra norðan í Skjaldbreið. Yar hún brotin í miðju um rauf sem i henni var. Hafði liún auðsjáanlega verið reist upp á stall einn en fallið niður og þvi brotnað. Eru því nokkur líkindi til að finna megi hellu þessa og vel þess vert að ger væri gangskör að því. Siðan Grettir fór úr dalnum og reisti helluna norðan í Skjaldbreið, hafa margir reynt að komast í pórisdal. Fyrstir urðu prestar tveir, Helgi Grímsson og Björn Stef- ánsson árið 1664. f fylgd mcð þeim voru tveir menn og var annað unglingspiltur. Fóru þeir ríðandi frá Húsafelli, upp að Oki og yfir Kaldadal. Yarð þeim ckkert til fyrir- stöðu alt að jöldinum nema klettabelti eða ás er lokar fyrir sanda þá, sem framundan eru jöklinum. par eru fannir neðan undir og urðu þeir að láía hestana kasta sér þar fram af. Komust þeir yfir sandana og lögðu af stað yfir jökulinn þrír saman með einn hest. Hina hest- ana skildu þeir eftir hjá jöklinum og létu piltinn gæta þeirra. Ætluðu klerkar sér að finna dalinn hvað sem það kostaði og hétu því að kristna útilegumenn alla er í hon- um væru. Eftir ýmsa erfiðleika komust þeir yfir jökulinn og sáu ofan í dalinn. Var þar síst um auðugan garð að gresja. Engir sáust þar hverir, hvergi skógar, víðir, lyng né gras. Og hvergi sáust þar útilegumenn til þess að taka við kristni þeirra. Klerkar sneru sama veg til baka, kom- ust heilu og höldnu heim aftur og þóttust nýja stigu kann- að hafa. Árið 1753 rcyndu þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Páls- son að komast í dalinn af Kaldadal, en sú för mistókst. Árið 1835 komst Björn Gunnlaugsson í dalinn og voru sex menn í fylgd með honum. Fóru þeir með hesta upp jökulinn alt að dalnum, en færðin var ill og urðu þeir að skilja hestana eftir og fara gangandi í dalinn. Segir Björn Gunnlaugsson að dalurinn liggi hér um bil í austur og vestur, austur undan Okinu (en Kaldidalur liggur nærfelt í útsuður og landnorður, á milli Oks og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.