Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 83

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 83
Eimteiðin] FERB í ÞóRISDAL 211 Skjaldbreiðarjökli og kallast Jökulkrókur, eins og áður er sagt. pegar við fórum frá vatninu stefndum við inn í Jökul- krók og héldum okkur sem næst jökulröndinni, til þess að vera vissir um að finna liið margnefnda Wunder- vatn eða Nýjavatn. Nú lá leiðin upp í móti. Færðin var heldur ill. Stórgrýíi og malarsandur gljúpur af bleýtu. Sukkum við stundum upp undir kné í þessari aurkendu sandbleytu. Fannir voru miklar og urðu þvi meiri sem ofar dró. Sólskin var afarbjart og illmögulegt að horfa framundan sér með berum augum, því að svo var snjóbirtan mikil. Ferðin sóttist seint og var allerfið. Héldum við áfram stanslaust yfir urðir og fannir og ætluðum ekki að hvila okkur fyr en við fyndum vatnið. Okkur hafði verið sagt, að ekki væri ólíklegt að þar væri einhver hagi fyrir hest- ana, en þeir höfðu hvergi fengið grasstrá frá þvi um morguninn snemma. Jökullægðin er þannig, að hryggur eða háls gengur eftir henni miðri alla leið að Geitlands- jökli. Skiftir þessi hryggur lægðinni svo, að tveir dalir myndast með jöklunum beggja megin. Hryggurinn er nokkuð hár og hlíðar þvi brattar til beggja hliða, eink- um þegar innar dregur. Jökullægðin smáhækkar eftir því sem innar kemur. Við héldum beint af augum fram, af einni öldu á aðra. Við gengum utan í hryggnum að austan nálgt jökulröndinni. Á hverri hæð bjuggumst við við að sjá vatnið, en það sást hvergi. Loksins eftir langa göngu og erfiða komumst við alla leið inn í botn á Jökulkrók og þá varð ekki lengra komist nema með því að fara upp á sjálfan jökulinn. Seinna fengum við að vita að vatnið höfðum við fundið og nefnt Langavatn. J>að sem vilti okkur var það, að vatnið virtist ekki rétt sett á kortið, ekki nógu sunnarlega. — Við tókum því það ráð, að snúa vestur á hálsinn og sjá hvernig umhorfs væri hinumegin. það gekk allvel að koma hestunum upp fannirnar og upp á hálsinn. þcgar þangað var komið, sáum við lítið annað en eina samhangandi fannbreiðu til vesturs, en í norður ll*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.