Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 88

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 88
216 FERÐ í ÞÓRISDAL [EimreiOin um varlega, þvi sandurinn var líklegur til þess að gleypa okkur þá og þegar. Eftir því sem ofar dró varð fastara undir fæti. Við náðum upp að jöklinum eftir nokkra stund. Voru þar sandöldur miklar, sem skriðjökullinn hafði rutt undan sér. Til þess að komast í skarðið milli jöklanna þurftum við að fara yfir skriðjökuls-háls einn lágan. Við fórum yfir sandöldumar og upp á jökulinn. Sandöldur þessar voru æði ótryggar og holur viða undir skorpunni, enda munaði mjóu að við kæmumst þaðan burt. Á jöklinum var hvast og mjög hált. Svellið var alt sundurgrafið af vatni, sem rann þar í striðum straumum. Voru víða breiðar sprungur, en fæstar þeirra voru mjög djúpar. þegar við komum upp á hálsins sáum við póris- höfða, sem er þvínær snjólaus og stendur mitt á milli jöklanna. Við stefndum á höfðann og gengum niður af jöklinum. Komum við þá i lægð eina djúpa, sem er í lag- inu eins og þríhyrningur. Lægð þessi er svo lítil um sig að ganga má hana þvera og endilanga á fimm mínútum. Var þar snjólaust og sandur í botninum. Á eins rann þar eftir í tveim kvíslum. Rann hún undir jökulinn og hafði grafið þar helli víðan og stóran. pcssi á rennur undir jökulhálsinn og myndar Geitá hinumegin. Fyrir framan helli þann, sem áin hafði myndað, var hár og viður fann- bogi eins og fordyri, en jökulhnn hvelfdist dökkblár niður að sandinum beggja vegna. pórishöfði gengur beint upp frá lægð þessari. Við fórum upp á höfðann til þess að sjá betur landslagið. Hann er brattur og erfiður upp- göngu, er að mestu úr móbergi. Af höfðanum, sem skift- ist að ofan í tvo tinda, sést jökulrönd sú, er takmarkar þórisdal að vestan, einnig sést jökulhöfðinn að norðan, er hggur að botni dalsins. Að sunnan er pórishöfði fast- ur við jökulinn. Fyrir austan hann er enginn dalur, en milli hans og Geitlandsjökuls er djúpt gil og þröngt. Mun það gil hafa vilt Björn Gunnlaugsson, er hann full- yrti að þórisdalur vissi út að Kaldadal. Gil þetta nemur alveg að þríhymings-lægð þeirri, er áður er gehð. Af þórishöfða er mjög einkennileg og fögur útsýn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.