Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Page 101

Eimreiðin - 01.07.1918, Page 101
Eimreiðin] KONUNGURINN UNGI 229 mann, klæddan pílagrímsfötum, en í hendi sér hélt hann á litlum spegli. Hann fölnaSi og sagSi: „HvaSa konungs?" Og pílagrímurinn svaraSi: „Líttu í spegilinn, þá færSu aS sjá hann.“ Og hann leit í spegilinn og sá þar andlit sjálfs sín. Þá rak hann upp hátt vein og vaknaSi, en inn um gluggann helti sólin geislaflóSi sínu, en fuglarnir sungu í trjánum í garSinum. * * * Og inn í herbergiS kom kanslarinn og æSstu embættismenn rikisins og veittu honum lotningu. Og hirSsveinarnir komu tií hans meS skikkjuna gullofnu og lögSu hjá honum kórónuna og veldissprotann. Konungurinn ungi horfSi á þaS og sá aS gripirnir voru fagrir. Þeir voru fegurri en nokkur hafSi áSur augum litiS. En draumarnir voru honum í huga, og hann sagSi viS höfS- ingjana: „FariS brott meS þessa gripi.Eg ætla ekki aS notaþá..“ HirSmennirnir gláptu af undrun, en sumir þeirra hlógu, því aS þeir héldu aS hann væri aS gera aS gamni sínu. En hann skipaSi þeim harSlega: „HafiS á brott þessa gripi. LátiS þá ekki koma fyrir augu mér. Þó aS nú sé krýningar- dagur minn vil eg ekki bera þá. Því á vefstól voSa og sorga og meS bleikum fingrum böls og kvala er skikkja þessi ofin. Rúbínarnir eru rauSasta hjartablóS en perlurnar plága og dauSi.“ SagSi hann þeim svo drauma sína. En er hirSmennirnir heyrSu þá, gutu þeir augunum hver til annars og pískruSu: „Hann er viti sínu fjær, því aS hvaS er draumur nema draumur og hvaS er sýn nema sýn. ÞaS eru verulegu viSburSirnir, sem alt er undir komiS. Og hvaS varSar okkur um líf þeirra, sem vinna fyrir okkur? Á þá enginn aS eta brauS fyr en hann er búinn aS hitta sáSmanninn og eng- inn aS drekka vin fyr en hann er búinn aS hafa tal af vínyrkj- anum?“ Og kanslarinn talaSi viS konunginn unga og sagSi: „Herra, ger þaS fyrir mín orS, aS láta af hugarsýki þessari. SkrýS þig þessum fögru klæSum og set kórónuna á höfuS þér. Því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.