Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 102

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 102
230 KONUNGURINN UNGI [Eimreiöin að hvernig á þjóðin aö þekkja, aö þú ert konungur hennar, ef þú ert ekki klæddur konungsskrúöa ?“ Og konungurinn ungi leit á hann. „Er því í raun og veru svo farið?“ spuröi hann. „Vilja þeir ekki hafa mig aö konungi nema eg beri konungsskrúöa?" „Þeir þekkja þig ekki, herra,“ svaraöi kanslarinn í undrunar rómi. „Eg hélt aö sumir menn væru sjálfir konunglegir ásýndum,“ svaraöi hann, „en þetta er kanske satt, sem þú segir. En samt ætla eg ekki að bera skrúöa þennan, né heldur vil eg láta krýna mig þessari kórónu. Höll þessa vil eg yfirgefa ná- kvæmlega á sama hátt og eg kom hingað.“ Og hann skipaði þeim öllum aö fara nema einum sveini, sem hann hafði eftir sér til fylgdar, og var sveinn sá ári yngri en hann sjálfur var. Hann lét þennan svein þjóna sér, og er hann haföi tekið kalda laug gekk hann aö örk einni mikilli og tók þar upp úr skinnúlpu ósútaða og grófa ullar- mussu, og voru þaö klæöi þau, er hann hafði borið þegar hann gætti fjár kotbóndans í skógarjaðrinum. í þau fór hann nú og tók ótelgda smalastafinn í hönd sér. Sveinninn ungi staröi á hann stórum augum og þótti þetta kynlegt. Og svo sagöi hann brosandi: „Herra, eg sé skrúöa þinn og veldissprota, en hvar er kórónan?“ Og konungurinn ungi sleit smágrein af viði þeim, er vafði sig um svalirnar, beygði hana í hring og þrýsti henni svo um höfuð sér. „Þetta er kórónan mín,“ sagði hann. Þannig til fara fór hann svo út úr herbergi sínu inn í salinn mikla, þar sem aöalsmennirnir biöu hans. Og aðalsmennirnir hentu garnan að honum og sumir köll- uöu til hans: „Herra, þjóðin bíður eftir konungi sínum, en þú ætlar aö leiöa fram fyrir hana beiningamann." En aðrir urðu reiöir viö og sögðu: „Hann leiðir smán yfir land vort og á eigi konungsnafn skiliö.“ En hann ansaði þeim engu og hélt áfram. Og hann gekk niður eldsteinströppurnar miklu og út um málmhliðið. Sté hann svo á hest sinn og reið áleiðis til dómkirkjunnar, en sveinninn ungi hljóp viö hlið hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.