Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Side 113

Eimreiðin - 01.07.1918, Side 113
Eimreiðin] FRESKÓ 241 um leiö mikilfenglegur. Eg dáist að honum, en þó liggur hann á mér eins og farg. Ekki mundi eg samt vilja breyta höll- inni. Hún er eins og vaxin upp úr þessum græna, vota jarð- vegi og blýgráa lofti. Það er að eins eitt, sem truflar sam- ræmið, og þaö er húsmóöirin. Hugsið yöur konu, forkunnar fríöa, en dutlungafulla, létt- úöuga, kuldalega og sí-eltandi tískuna út í ystu æSar, jafnvel þegar hún er í víöum morgunslopp. Hún er ung, en samt litar hún augnabrýrnar og eg held háriö líka. Og svona er hún öll — ekkert annaö en leikspil. Hún er ógift, þaö get eg ráöið af því, hvernig hún er á,- vörpuö. Tign sína tók hún aö erfðum eftir móöur sína, en hún var systir Charterys greifa, og fékk nafn hans og tign vegna þess, aö hann átti engan son. Og nú er hún þarna, ein- föld og hégómleg kvenpersóna, en fádæma auðug. En hún hugsar ekki meira um peninga en ungbarn kann aö mieta helgiskrín al-sett demöntum. Þér skuluö ekki halda, þó aö eg lýsi henni svona vel, að eg hafi kynst henni neitt, sem heitir. Hún er ein af þeim, sem fljótlegt er aö sjá út. Höllin er full af kátu fólki. Þaö er víst einmitt nú sá tími, þegar fólkið streymir burt úr London. Fyrstu dagana leiddist mér þetta fólk fádæma mikið. Mér var ómögulegt að gera nokkurt handtak. Svo aö eg sagði við greifinnuna, að annaö- hvort yröi eg að fá aö læsa hurðinni fyrir danssalnum alger- lega, eða þá aö eg yröi aö taka saman pjönkur mínar og fara aftur til ítaliu við svo búið. Hún lét þaö svo vera, meö mesta ólundarsvip, og nú hefi eg ágætt næði. Eg bý í herbergi út af fyrir mig, fæ ágætan mat og Ijúffeng frönsk vín. Yfirleitt finst mér farið með mig eins og einhvern tiginn ríkisfanga. Eg hefi veitt því eftirtekt, aö þjónustuliðið lítur á mig meö einstakri lítilsvirðingu. Það setur mig auðsjáanlega alveg á begg með smiðnum, sem er að setja rúöur í gluggana á dans- salnum. En það gerir nú ekkert til. Danssalurinn er snildar-fallegur, allur meö stórum reitum. Eg varö alveg höggdofa, er eg átti að fara að byrja verk mitt, og varð þess var, aö enginn minsti raki var í kalkinu á veggjunum, eins og vænta hefði mátt um svo nýja veggi. í staö þess voru veggirnir harðir og hrjúfir. Eg lét þetta skýrt í ljósi við greifinnuna og sagöi henni hreint og beint, aö það 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.