Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 2

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Page 2
2 í\>rv. Thoroddsen börnunum, þangað til hún giftist í annað sinn. Seinni mað- urinn var lítilsigldur og framkvæmdarlaus, og varð konan ein að sjá fyrir heimilinu, en jafnframt óx barnahrúgan á hverju ári. Æska Vambérys var ekkert annað en eintóm vonlaus barátta við hungur, kulda og klæðleysi, og læ stundum við, að öll fjölskyldan króknaði út af í harðrjetti. Ofan á þetta bættist, að Vambéry var í barnæsku heilsu- tæpur og fekk mein í fótinn, svo hann varð mörg ár að- staulast við hækjur; fótveikin batnaði þó síðar, en haltur var hann alla æfi. Snemma vaknaði hjá drengnum óþrjót- andi lestrarfýsn, svo hann las hverja bók, er hann náði í; frábær tungumálagáfa lýsti sjer einnig hjá honum þegar á barnsaldri. Hjá Gyðingafólkinu þar í grend var allur and- legur áhugi bundinn við trúarbrögðin og hugsunarháttur allur blandinii forneskju, hjátrú og ofstæki. Stóð því til, að hinn gáfaði drengur yrði Gyðinga klerkur, og 9 ára gamall kunni hann betur hebresku en nokkur annar þar í nánd, og gat þulið upp úr sjer heilar bækur í gamla testa- mentinu á frummálinu; auk þess talaði hann jöfnum hönd- um ungörsku, þýzku og slóvakisku, en þær tungur voru alment talaðar þar í nágrenninu; einnig kunni hann eðli- lega mállýzkur Gyðinga og Zigeuna; það er flökkuþjóð, sem mjög var á stjái í þeim bygðarlögum. Vambéry varð að hafa ofan af fyrir sjer með því, að vera vikadrengur og kenna öðrum Gyðinga-krökkum hebresku, bursta föt og skó o. s. frv.; fyrir þetta fekk hann oftast engin önn- ur laun en ljelegt viðurværi og slæman aðbúnað, stundum högg og slög og atyrði, ef hann, þrátt fyrir fötlunina, var ekki nógu fljótur í snúningum. Allur hugur Vambérys var á því, að geta komist í latínuskóla til þess að leita sjer meiri menta, og loks tókst honum að vinna sjer inn rúmar 15 kr., og hjelt svo á stað með þær til St. Georg við Pressburg; þar var undirbúnings-latínuskóli, er munkar stýrðu; gat Vam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.